Vaka - 01.03.1928, Side 52

Vaka - 01.03.1928, Side 52
46 ÞORKELL JÓHANNESSON: [vaka] miklum l'lota fiskiskipa og kaupfara. Stundum með leyl'i Noregskonungs, sem þóttist einn eiga öllu að ráða um siglingar hingað til lands, en oftast í engu leyl'i. Þótt viðskifti þeirra og landsmanna væri ekki ætíð sem friðsamlegust —• en því olli einkum fram- koina hirðstjóranna, sem löngum beittu sér gegn Englendingum og sigling þeirra hingað, að boði kon- ungs — þá lók saint út yfir fjandskapur sá, er löng- um brann milli þeirra og Þjóðverja. Urðu af því manndráp og blóðsúthellingar á báða bóga, og kom- ust landsmenn oft og tíðum ekki hjá því að taka þátt i deilum þessum1). Eigi að siður varð þessi sigling Englendinga hingað til lands mjög affararík fyrir hag Jandsins og menningu þjóðarinnar. Einokun Hansa- manna var þar með brotin á bak aftur og þjóðin átti nú allt í einu um að velja alveg nýja kosti í atvinnu- lííi sinu. Því að þótt landsmenn hefði að mörgu leyti átt að fagna betri viðskiftakjörum, frá því er Þjóðverjar tóku við verzluninni af Norðmönnum, þá fór þó fjarri því, að þjóðin fengi að njóta þess hagnaðar af höfuð- kaupeyri sinum, skreiðinni, sem henni bar að réttu. Þetla sést hezt af því, að skreiðarverðið hækkar nær því um helming við tilkoinu Englendinga, og hafa þeir þó að sjálfsögðu haft vaðið fyrir neðan sig. Verður það meðal annars ráðið af því, hve fast þeir sóttu cftir því að kaupa skreiðina við þessu háa verði. Hér hefir nú um stund verið rakinn stuttlega einn hinn merkasti þáttur verzlunarsögu vorrar í því skyni að sýna það, hvernig sjávarútvegurinn þróast, svo hlutfallið inilli höfuð-atvinnugreina þjóðarinnar snýst gjörsamlega við. Það er venja að telja svo, að nýtt tímabil hel'jist í sögu vorri um aldamótin 1400. Aldahvörf þessi eru 1) Jón J. Aðils: Einokunars. hls. 3—22; Finnur Magnússon: Tidsskrift II., lils. 112—145.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.