Vaka - 01.03.1928, Side 69
[vaka]
UM BYLTING BOLSJEVÍKA.
undir skipulagi hennar, framleiðslu og eignarrétli.
Auðvaldið grefur sér sjálft gröfina. Fall þess er óum-
flýjanlegt, sigur öreigalýðsins viss.
Það verður sögulegt hlutverk verkalýðsins að skapa
þjóðféiag, sem ekki greinist í stéttir. Þá er auðmagnið
verður gert að sameign allra, þá breytist ekki persönu-
leg eign í félagseign. Því að auðmagnið er skapað
með samejginlegri vinnu alls fjöldans og gelur aðeins
starfað fyrir tilverknað alls þjóðfélagsins. Það sem
gerist er því það eitt, að félagseignin verður ekki lengur
undir yfirráðum einnar stéttar.
Einstaklinga þeirrar stéttar verður að kúga, unz
stéttin er gersamlega afmáð. Ásamt borgarastéttinni
mun borgaralegt heimilislíf hverfa iir sögunni. Föður-
landsást slíkt hið sama, því að öreiginn á ekkert föð-
urland. Ef maður hættir að kúga mann, þá hættir þjóð
að kúga þjóð. í stað gamla, borgaralega þjóðfélagsins
með stéttagreining þess kemur samfélag, þar sem frjáls
þróun einstaklingsins er skilyrðið fyrir frjálsri þróun
heildarinnar.
Kommúnistar kannast fúslega við, að þeir geti ekki
náð tilgangi sínum nema með allsherjar-byltingu. Lát-
um hinar drottnandi stéttir skjálfa af ótta! Öreigarnir
geta engu týnt öðru en hlekkjunum. En þeir eiga heil-
an heiin að vinna. ■— Ö r e i g a r a 1 1 r a I a n d a ,
s a m e i n i z t !x)
Þetta ágrip er að vísu ófullkomið, en þó er hugs-
anaferill Ivarls Marx væntanlega rakinn hér til nokk-
urrar hlítar. Þess mikilvæga atriðis er þó enn þá ógel-
ið, að það var ekki stéttabaráttan ein, sem Marx taldi
sprottna af skipulagi atvinnumálanna, heldur ö 1 I
1) Éf; liefi tekið margar málsgreinar orðrétt eftir Akureyrar-
]>ýðingumu, en ]>ó iireytl orðfæri sumstaðar, enda liygg ég ]>eirri
]>ýðingu (nlsvert ábótavant.