Vaka - 01.03.1928, Síða 103

Vaka - 01.03.1928, Síða 103
[vaka] BÓKMENNTAÞÆTTIR. 97 að talsvert af skáldskap síra Matthiasar er þegar tekið að úreldast, t. d. flest leikrit hans. Og el' horft er nógu langt fram i tímann, má sjá fram á, að jafnvel heztu kvæði hans inuni eiga eftir að heyja harða baráttu fyrir lífinu við nýjan skáldskap nýrra tíma. Þó eru þessi verk þrungin því bezta, sem þessi æðsti prestur nútíðarbókmennta vorra átti i eigu sinni. En einu sinni settist Matthías niður á yngri árum sínum og hripaði upp á hálftíma handa Jóni Árnasyni gamla skröksögu að vestan: Sálin hans Jóns míns. Hún er nú jafnvíð- kunn og beztu kvæði skáldsins, og það er varla hægt að hugsa sér, að hún eigi eftir að fyrnast. Svona mætti lengi telja dæmi. Snorri Sturluson er frægari fyrir að hafa skrifað upp æfintýrið um Útgarða- Loka en að hafa barið saman Háttatai með ærnu erfiði, orðkynngi og lærdómi. Fáir nenna nú að lesa annað af hinum dýrkveðnustu vikivaka-kvæðum en viðlögin, sem skáldin oft og einatt hafa sótt á alþýðu varir, óbrotin og yfirlætislaus. Hvernig víkur þessu við? Um tima var það siður lærðra manna að tala um „þjóðskáldskap“ í þeirri merkingu, að hann væri runn- inn frá alþýðu inanna, en engum einstaklingi. Nú á dögum er þetta breytt að því leyti, að menn gera sér Ijóst, að hvert danskvæði, þula, þjóðsaga o. s. frv. á upptök sín hjá einstökum mönnum og „þjóðin“ i þess- um skilningi var ekki nema þokumynd. En samt er fullréttmætt að gera mun slíkra verka og verka nafn- greindra höfunda á svipaðan hált sem fyrr var gert. Þau verk, sem alþýða slær eign sinni á, eru upprunnin með ýmsum hætti: stundum er kjarninn verulegur eða imyndaður atburður, stundum hugkvæmd, oft ofið saman við aðfengnar hugmyndir, mótað af sameigin- iegri reynslu og hugsun heillar þjóðar, án þess að leitað sé frumleiks. Síðan tekur almenningur við, þegar kvæðið eða sagan gengur mann frá manni, eykur við 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.