Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 79

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 79
[vaka] VIÐNÁM — ÉKKI I'LÓTTI. 73 þess verður að fara um hann eldi til landnáms. Þetta skildi sr. Rögnvaldur Pétursson, sem benti á það í „Heimskringlu“ fyrir allmörgum árum, að sögur mínar „mættu heita íslendingasögur hinar nýju“. Betra gat ég eigi kosið né skýrara í minn garð. Ég l'er ekki að þynna þetta út í þessari grein, enda skilja þeir, sem vilja, og geta fyllt í eyðurnar. Það er utan við um- ræðuefni olckar Ragnars, hvernig ég hefi leysl af hendi verkefni mitt, enda mun ég aldrei fara í orðakast út af því. Sögurnar mínar og lcvæðin verða að spjara sig sjálfar að því leyti. Hinsvegar get ég drepið á það, hversvegna ég hefi svo oft og lengi gripið í þenna sama streng. Það er fyrir þá sök, að mér virðist sem íslendingseðlið sé að sigrast, verða undir. Þess vegna er þarflegt og þess vegna er drengilegt að hlaða minnisvarða þeim ein- staklingum, sem hafa þetta eðli til brunns að bera. Það er ekki ný bóla í veröld skáldanna, að talca svari þeirra, sem bíða ósigur. Ég vil benda á ósigur Tróju- inanna, af því að það dæmi er veraldarfrægt. Hómer beitir Ijóðsnilld sinni jafnt á háða hóga, meðan reip- tog aðiljanna er álíka í bardaganum, þeirra sem sækja að borginni og hinna er verjast. En skáldið horfir dýpst og flýgur hæst, þegar það segir frá falli Hekt- ors og sorginni, sem faðir hans og kona bera eftir hann. Hómer gefur samúð sína þeim, sem tapa taflinu. Ég lasta það ekki, að sögur segi frá framfarabaráttu, menningarviðleitni og sigrum. En hitt er fullkomlega virðulegt, að lýsa varnaraðstöðu einstaklinga og stétta. Spámenn Gyðinga voru skáld, þó að þeir semdu ekki sögur. En mestur þeirra skáldskapur var í viðvörun- artón og svo lofgerð um liðinn tíma. Spádraumar þeirra studdust við lífsreynsluna. Feðradýrkun getur orðið ofmikil. En hún er þó skárri en rótlaus oftrú á reik- unarmenningu. Allur skáldskapur verður að vera eitt- hvað öfgakenndur, svo að hann nái athygli almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.