Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 25.01.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.01.1923, Qupperneq 1
A L t Ð U B L A Ð Ð. 1923 Gefið út af AlÞýðuf 1 oklcnuíD. F imtuð eginn 25. j anúar. lé. 'b.la.ð. É r 1 e n d___a r s. í m f r e g n i r. Khöfn 23. janúar. - Frá Lundúnum er símað: Þjóðvérjar búa sig undir- að lögleiða fullkomna herskyldu Þrátt fyrir Versala-friöarsarnn- inga.naf - Lundúnablcöin hailniæla Lloyd Georg fyrir vingjarnjega. fram- lcomu hans viö Þjóðvep'js. StaðLafir Ðaily Mai.l að hann liafi mist öli ítök í ensku áliti, Laily Telegraph stakk sí.ðustu grein hans undír stól og meira að segja Daily Chronicie tekur við andimélum frá Frökkum móti iloyd George. - "Times" segir, að Poincare langi til að verða forseti í (aósta)^dómstóli Frakka, og muni Það verða til Þess, að hann láti af stjórn í februarlok, - Fré Essen er símaðt Fjármálaráðherrann Þýski hefir legt fyrir íbúanð Þar, sem Þýskum embættismönnum hefir verið vik- ið frá eða Frakkar hafa- á höndum eftirlit, aö greiða ekki tolla nje skatta. Hafa Frakkar orðiö að ppna aftur í Sssen.útibú ríkisbankans. - Frá Köln er símað: Landtökunefndin hdfir sett töllskilamörk yfir austur nluta tekna svæðisins. Ef verkföllum heldur áfram, verður tollur kraf- inrj við Þau og svæðiö einangr,að frá Þýskalandi,- Frá Parxs er símað, að verklýðsfjelögin í Eússeidcrf stofni til allsherjarverkfalls. - WoXffs- frjettastofa ber til baka orðróminn Um endurlögieiðing á herskyldu. - Frá^Washington er símað: HugarÞel Bandaríkjamanna viröist hallast aft- ur á sveif með Frökkum. Haúd.a mörg af stórbloðunum Því frain, að Frakkar fari aö fullum rjetti sinum. - Þjóðasambandsráðiö kemur saman í Paris 29. Þ. m. - Gengi danskra penings heldur áfram 'að Xeekka. Kostar nú sterlingspund kr, 24,63, dellarar (lOG) kr\ 531,50, mörk (100) ka. 0.02 og 7/10, - franskir frankar (100) kr. 34.10, sænskar kr. (lOQ.) kr. 142.20, norskar kr. 99.50, spænskir. pesetar (100) kr, 62.75. DAGSBROFARFUHDUR verður í kvöid, fimtudaginn 25. Þ,.m. á venjulegum stað og tíma. F r- á I s a f i ,r ð i, - Harður atgangur var um og eftir kosn- ingarnar. Beittu ka.upmenn alls konar brögöum, en alt kom fyrir ekki. 'Uúsnæöi var sagt upp og menn reknir úí? skiprúmum og vinnu fyrir stuðn- ing eða grun um stuðning við AlÞýðuflokkinn. Batnaöi Þó ekki, Þeg.ar úr- slitin uröu kunn, sumir urðu alveg ærðir. Einn versluárstjórinn rak tvæ ræstingakonur, af Því að Þær fóru aö kjósa. Um. Það var kveðið: "Jóhann fjeil með feikna skelli,/ ,fjölda spell með honum./ En. Fúsi í hvelli velti að velii / veslings lcellingunum. Mikið var rætt um hefndir, og Þar um kveðiö Þetta: "Eg hefi barist á við tvo,/ eventúelt lá jeg sko,/ Hafi Þeir Finn og Harald svo./ Hefndin kemur seínna sko.'' Gegnir slílct fédæmura, að merm megi ekki í friði njóta atkvæðisrjettar- síns, og er ekki gott að vita hvernig Þessar kosningsr hefðu farið, ef ek'ki hefði verió leynileg atkvæðagreiðsla, Því menn erxr fsrnkr aö skilj að loforð, sem kúguð 'eru á miöur drengilegan hátt út. úr fclki, eiga s j*. ekkert giidi, - og "hefnáin kemur seinna sko", á kosningardaginn. Ekki er laust við að gætnarl hluti kaupmannaflokksins sje svolítið f&rinn að skammast sín'fyrir ólætin, og mega Þeir Það. - I s f. A Vitastíg 13 er ger.t við grammóf óna , saumav je.iar 0, f 1. Armenningar muniö eftir fundi 1 kvölá kl, 9. ;; veikínda kennarans. Engin æfing í "Freyju" vegna Frú X verðpr Xeikin i kvöld I kl.8 í Xöjíó. Ritstjópi Qg ábyrgðarmaöur Hailbjörn Halldórs.spn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.