Alþýðublaðið - 26.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1923, Blaðsíða 1
alþý.ðuvb'laðið Gef ið út af AlÞýðuflokknum. 1923 Fcstudaginn 26. janúar. 17. hlað. IJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJ JAFNÁÐAPMANNAFJELAG ISLANBS fj I 4+ heldur aoalfund sunnud. 28. Þ.m.U JI kl. 2 e.h. í Báruhúö iippi. - Stjórnin. íí JÍJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJ E r lendar símfreírnir. Khöfn. 25. o'an. - Prá Berlín er símaö; Hætt hefir veriö viö alls- -herjarverkfallio í Ruhr, en verkföll meðal einstakre flokka verkamanna halda áfram. 165 Þúsundir/ standa í verkfalli í verkstöðvum Stinness í Thíineh, sem verkstjórar Þeirra voru fangelsaöir í fyrradag. - Prá Bel- gred og AÞenu er slmað: Stórie orustujar'övöoiar ("tankar"J frá ráðstjórnv arlýóveldi'nu hafa veriö settir á land við Hellusund til liðveislu við Tyrki móti Grikkjum. - Enska hlaðið "Baily Mail" ræöst afskaplega á Þjóða'b.andal&gið og hugmyndina um milligöngu Brantings í skaðahótejnálinu. - Franska felaðið "Figaro" hefir hoðið Poincaré ,stjórnríiálaritstjórastoðu meó sundlandi háum lauriurrr. - Prá Bern er símað: pjóðahandalegið hefir fallíö frá hugmyndinni um milligöngu milii pjóðverja og Frakka. UM DAGIKK OG VEGIKN. &'.", Læknar . Þessir sækja urn læknishjeruö, sem laus eru: Kristján Arihtgarnarson og Arni Helgason um Blönduóss- hjeraö, Helgi Jónasson, Karl Magnússon og Arni Helgason (fái hann ekki ElÖnduósshjerað) um Hólmavikurhóerað og Jón Benediktsson um Nauteyrar- hjeraö. - Spánskar nætur verða leiknar í kvöld í Iönó. ~ Um Rússland fyrir og eftir hyltinguna flytur ungfrú.LjxiDa Fridland, rússneskur stúdent er hjer dvelur, fyrirlestur (á dönsku) í Nýja Bíó næsta sumra— dag kl. 3-5. - Um "sosíailsma" hafc.i B'jörn Krist^ánssön (!) verið fenginn til að tala á fundi Verslunarmannafjelagá Keyk^avíkur í gær- kveldi. Það var líka síst úr götunni.' - K.f. Kveldplfur kvað rrýlega hafa ætlað aö nauðga kvenfólki, er iijá Því vinnur ,'^til Þess að vinna. fyrir 60 aura um' timann í staö 80 aura, sem er taxti verkakvennafjelags- ins. Til'ræðið mishept>«.ðist. - Taflf jelag Reyk.iavikur og Taflf jelag Akur- eyrar tefldu kappskák é sunnudaginn var, 8 merui sf hvorum flokki. Enda- lokin urðu Þau, aö Reykjaviicurf jelsgið vann meö 5§- móti 2h. - Hæs.ti- rjettur er við líka heilsu og áður. Nýiega var Þar dæmdur merkilegur dómur i máli milli Copelards og utlends skipamiöils. Var Copeland með dóminum leystur frá Þvi að fullnægja atriöi í samningi,. er hann hafði sóálfur undirritaó, 'af Því að hann vildi ekki viðurkenha, að Það hefði átt aö starjda í samningnum.' Hei. ~Ekki einu sinni Pálkastórkross h,3álpar, Væri ekki reynandi aö' útvega Voltastórkross? - Grétar Ó.... Fe.lls skáld ætlar á laugerdagskvöldiö'að lesa upp kvæði eftir sig i Báruhúsinu. Hefir hann undanfariö lagt stund á aö temja sjer uppi-estur, en' mjög er undir upplestrinum komið, hver not menn hafa af Þvi að hlusta á kvæöi. " Sira Sigurður Norrland'á BergÞórshvoli hefir fengið veitingu fyrir Tjarnarprestekalli i Kúnavatnsprófastsdæmi. - Lei.ðr.ietting. í auglýs- ingu Hljóðfærahússins i gyrradag átti að standa "Púðurdosir úr-slípuðu gleri kr. 2,00" og "Skjalamöppur úr leðri frá kr. 16.001', Kristinn Þórðarson flytur erindi um. Frumandann og sólarandann i Bárunni kl. 6 í "kvöld. - Inngangur ko.star 1 krónu. Hjartans Þakklæti til -allra Þeirra, sein á einn e&a annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu viö fráfall og jaröarför Júlíusar sál. Simonarsonar. - Poreldrar og syskyni. \ Innil'ega Þökk fyrir suðsýnda hluttekningvi viö fráfall og jaröar- for ma.nnsins mins sáluga.' - Sigriður Arnadóttir. Ritstjóri og B.hyrgöarmaöur Hallhjörn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.