Vaka - 01.12.1929, Síða 4

Vaka - 01.12.1929, Síða 4
258 siGumnm nordal: ÍVAKA I Hann hafði auðsjáanlega áður skotið máli sínu ti! æðra dóms, þó að hann heí'ði sýnt mér kvæðin til málamynd- ar, og sá úrskurður gerði hann öruggan. Hann sagði ró- lega og góðlátlega: „Þú heldur ef til vill, að þessi kvæði sé sett saman af einhverri fordild, af þvi að mig iangi til þess að komast í blöðin og heita skáld. En þar skjátl- ast þér. Mér var heitt um hjartaræturnar, þegar eg gerði þau, eg var hrifinn, gagntekinn. Andinn kom yfir mig, og eg gat ekki annað en ort þau. Og i hvert sinn, sem eg les þau, finn eg það sama. Eg get ekki trúað öðru en ])au sé eins góð eða betri en flest af þvi, sem prentað er og lesið ineð ánægju. Það vantar þarna einhvern streng i þig, að þú skulir ekki finna þetta“. Við skildum í bróðerni, og livorugum hafði tekizt að sannfæra annan. Samvizka hvers manns er auðvitað sá ráðunautur, sem hann á að taka fram yfir alla aðra. Og þarna studdist samvizkan auk þess við ljós úr æðra heimi. Til hvers er að bera skáldskap saman við borð og bekki? I þeim smíðum er andinn ekki með í verki. Hver veit nema eg gæti smíðað sæmilegan stól, ef eg yrði innblásinn til þess? En um slíkt er ekki að ræða. Andinn leggst ekki svo lágt. Síðan hef eg hugsað um þetta atvik öðru hvoru. Mér finnst þessi kunningi minn eiga hjá mér skýringu á skilningsleysi mínu. Ef til vill er þetta dæmi, að furðu langt sé milii mats höfundar og lesanda á sama verki, heldur ekki alveg einstakt, svo að þessi stutta hugleið- ing geti átt erindi til fleiri en okkar tveggja. II. Eitt hefur mér aldrei dottið í hug að efast um. And- inn h e f u r komið yfir kunningja minn, þó að eg fyndi þess engin merki, þegar eg las kvæðin. Hann var alveg einlægur, þegar hann sagði mér frá reynslu sinni, og i því efni hefur honum ekki skjátlazt. Á þessum augna- blikum hefur hann fengið að skyggnast inn í dýrðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.