Vaka - 01.12.1929, Page 21
[vaka]
LYFJAVERZLUN Á ÍSLANDI.
275
lyfs, er allt komið undir því, hver bætiefni eru í því.
en þau eru mjög mismunandi að vöxtum, og einkum er
stopult, hvort nokkuð er í því af hætiefni því, sem liollt
er heinkramarveikum. Þessi bætiefnarannsókn er flók-
in og kostnaðarsöm og alls ekki á færi einstakra lyf-
sala. Henni valda aðeins stór lyfjafirmu, sem nú cru
farin að selja þorskalýsi, er þau taka ábyrgð á, að í séu
þau bætiefni, sem þar eiga að vera og tilgreina jafnvel,
hve mikið sé af þeim. Þegar ég gef heinkramarharni
ávísun á venjulegt lyl'jahúðalýsi, læt ég það draga á
hlutaveltu, og ræður hending, hvort það hreppir meðal
við sjúkdómnum eð þá einskisnýtt sull. Og svo er um
margar okkar ávísanir á lyfjalniðirnar. Er jiað ekkert
tiltökumál, þegar á öðru er ekki völ, en allt öðru máli
að gégna, jiegar slíkt teningskast er algerður óþarfi.
Er ég heimsótti verksmiðju Parke, Davis & Co. í
Hounslow í Englandi í vetur, kynntist ég þvi meðal
annars, hve tryggilega þar er girt fyrir, að inistök geti
orðið, er lvfin eru sett saman. Ég sá lyfher búin til. Á
sérstakri skrifstofu, sem eingöngu fæst við lyfjafor-
skriftirnar, var lyfseðillinn saminn og skrifaður. Þaðan
fór hann í þá deild, sem liefir með höndum að vega
lyfjaefnin, þaðan jiangað, sem þau eru hrærð saman, og
svo áfram deild úr deihl, þangað til herin voru fullgerð
og talin. Þó að rétt tal kæmi út, og þó að hér væri
fjöldi manna að verki, sem þessari lyfherjategund væru
þaulkunnugir og hver gæti hafl eftirlit með öðrum; og
þó að unnið væri af hinum mesta setningi, var því ekki
treyst. Áður en húið var um berin, var tekið sýnishorn
af þeim, farið með það í efnarannsóknardeild verk-
smiðjunnar, þar sem það var leyst sundur og rannsak-
að efnafræðislega, hvort samsetningin væri svo sem
henni har að vera. Kæmi það i Ijós, að nokkru skeik-
aði, jafnvel hversu lítið og þýðingarlaust, sem það
sýndist, var mér sagt, að þau her færu ekki á markað-
mn.