Vaka - 01.12.1929, Side 48

Vaka - 01.12.1929, Side 48
302 ÓLAFUK MARTEINSSON: [vaka] ast dauðann meira heldur en sóðar. Og mikill er ináttur kærleikans, að menn geta handleikið jarðneskar leifar vina sinna, og jafnvel óvina, með fjálgleik og virðingu, eftir að svona er komið fyrir þeim. Eg held mér þætti hálfgerð skömm að sjálfum mér, ef ég væri dauður og skrokkurinn væri ég að einhverju leyti. Að vísu mundi ég ekki hanna mönnum að halda sorgarhátíð yfir hein- um mínum, fyrst þeim er nautn að slíku. Eg á yfirleitt bágt með að neita mér um að lofa fólki að hafa mig sér til unaðar, þá sjaldan einhverjum dettur slíkt í hug. En mér mundi þykja þetta skrítið, ef ég væri viðstaddur eftir dauðann, og ekki búinn að skipta um skoðun, og það verð ég ekki, því ég nenni sjaldan að vera að róta neitt í skoðunum mínum. Og feginn vildi ég geta tekið eitthvert lítið hrot af þessari ást og virðingu fyrirfram, ei' það kæmi sér ekki hagalega fyrir þá, sem kunna að eiga hlut að máli. En ég vil sleppa hégómagirndinni eftir dauðann og vera grafinn í fjarska látlausum umbúðum. Svo lagði kistan af stað og þeir, sem næstir henni gengu. En mér fannst ég vera svo smár á þessari stundu, að ekki hæfði, að ég gengi framarlega, heldur yrði ég að ganga meðal hinna síðustu og minnstu. Og mér fannst fatalepparnir mínir langt frá að vera nógu tötralegir til þess að sýna vesaldóminn og auðmýktina. Það er merki- legt, að ekki skuli vera til sérstakur einkennisbúningur til þess að fara í, þegar mönnum finnst þeir ekki vera nokkur skapaður hlutur nema volæðið. Þetta gæti verið úr ódýru efni og svo væri liægt að spara það og eiga l'jarska lengi. Eg beið meðan nærri því allir hinir fóru fram úr húsasundunum. En mér var ennþá órótt af því að geta ekkert haft fyrir staí'ni, og svo var mér lcalt. Ég varði nokkru af tímanum til þcss að ákveða, hvort ég ætti að fara út um þetta sund eða liitt sundið, og skoða bæði sundin. Mér kom saman við sjálfan mig um ])að, að eig- inlega væri alveg sama, hvort sundið ég notaði. En ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.