Vaka - 01.12.1929, Page 52

Vaka - 01.12.1929, Page 52
306 ÓLAFUR MARTEINSSON: [vaka] Hann gerði ekki nema að taka ofan og setja svo húfuna strax á hausinn aftur. Eins gerðu líka nokkrir franskir sjómenn, sem gengu á undan honum. „Svona er þá sið- urinn í Frakklandi“, liugsaði ég. En þessi maður var að flýta sér, og því fór hann að dæmi útlendinganna. Mér fannst hann vera verzlunarmaður og eiga litla húð ein- hvers staðar þarna nálægt, ellegar þá að hann var skraddari. Hinir voru eitthvað tveir, sem ég man eftir. Annar virtist vera búðarmaður og hafa verið sendur í næslu búð til þess að fá skift einhverjum stórum seðli. Hann var óþolinmóður og mikilvægur á svipinn og í'lýtti sér. Hinn var með stóran og þungan kassa undir hend- inni og nokkuð stóran pappakassa þar ofan á. Mér fannst engin meining fyrir hann að vera að standa þetta lengur. Kaupmaðurinn og búðarmaðurinn virtust gramir yfir að þurfa nú að vera að stanza; en þessi maður var dapur og hátíðlegur, eins og frönsku sjómennirnir voru. Honum þótti víst leitt, að þetta skyldi nú einmitt hafa hitt svona á sig, þegar hann var að hasla þarna með kassaskrattana. Annars hefði hann fúslega staðið miklu lengur. Þessi maður var því eiginlega í hinum flokkn- um, þar sem menn stóðu vel og lengi. Þeir voru ekki. margir, og ég man ekki glöggt eftir nema einuin þeirra. Það var gamall, visinn og skakkur karlskrjóður í bláum verkamannalörfum úr Vöruhúsinu. Þau voru álíka vesæl og slitin og hann sjálfur, og ekkert meiri furða, að þau skyldu hanga saman heldur en hann. Hann stóð fyrir framan glæsilega kaupmannsbúð með gylltum stöfum utan á og drifhvítum skyrtum og þunnum og ginnandi stázmeyjabúningum innan við rúðuna. Búðin var hvort tveggja í senn, bakgrunnur og umgerð utan um þetta sýningarverk af mannlegu volæði. En skelfing þótti mér karlinn fallegur þarna, með hégómann á aðra hönd og dauðann á hina. Rétt í þessu varð mér litið yfir í liópinn. Ég var kom- inn framar núna og sá alveg fram undir kistu, ef ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.