Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 69

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 69
[vaka] ÚR BYGGÐARSÖGU ÍSLANDS. 328 I.andi og Rángárvöllum, og í Selvogi. Sú eyðing hefir þó einkanlega gjörzt á tveimur síðustu öldum. Annarsstaðar á landinu hafa stöku hæir hér og hvar eyðzt af sand- foki. En þó að allar þessar eyðil)yggðir séu lagðar saman, þá eru þær ekki nema örlítið brot af allri hyggð lands- ins, svo lítið, að eyðing þeirra getur eigi hafa skift neinu verulegu máli um landshaginn í heild sinni. Eyðing skóganna hefir að sjálfsögðu víða haft upp- blástur í för með sér. Melarnir hafa stækkað og gróður- lendið minnkað. Ol' mikið hefir þó verið gjört úr ])ess- um spjöllum. Enn í dag er fjöldi jarða víðsvegar um landið, sem engin eða nálega engin spjöll hai'a hlotið af uppblæstri, jal'nvel heilar sveitir, eins og graslendissveit- irnar austanfjalls, t. d. Flóinn og Biskupstungurnar. Þessar jarðir og þessar sveitir eru ekki lakari til bú- skapar, að neinum mun, nú en þær voru á söguöld. Munurinn er sá einn, að skógurinn er minni nú, en hann var fyrst eftir að menn festu þar bú. En viða mun skóg- inum haí'a verið eytt af jörðunum þegar á söguöld. Sum- staðar fengu menn lika slægjulönd í staðinn fyrir skóg- inn, er þeir eyddu honum. Menn veita hinum eyðandi öflum náttúrunnar venju- lega glögga athygli. Þau eru oft hávær, aðsúgsmikil og hraðvirk. Hins gæta menn ekki jafn vel, að þessi öfl hafa verið að verki, jal'nt og þétt, frá alda öðli. Þau hiifðu verið að verki hér á landi langar stundir, áður en landið byggðist. Hraun hafa runnið, aska fallið, jöklar hlaupið, ár og vötn brotið land og skriður fallið úr fjöllum, jafnt fyrir landnámstíð sem eftir. Sandfokið á Rangárvöllum er ekki einungis eyðingu skóganna fyrir mannshönd- inni að kenna. Sandar voru þar á söguöld. Gizur hvíti og Geir goði riðu „austr yfir sanda til Hofs“, er þeir fóru að vígi Gunnars á Hliðarenda*), og jarðmyndunin sýnir, að upphlástur og gróður hefir skifzt þar á, um *) Njála, lo 76.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.