Vaka - 01.12.1929, Síða 89
; VAKA
ÚH BYGGÐAHSÖGU ÍSUANDS.
343
þætti. I>essi stiaumhvörf liafa aldrei verið skýrð til
hlítar. En hessi skoðun varpar að minni hyggju' nokkru
ljósi á þau.
Goðavaldið á söguöldinni er meðal annars frábrugðið
höfðingjavaldi annarsstaðar að því leyti, að það virðist
styðjast við aðrar fjárhagsstoðir eir höfðingjavald studd-
isl við víðast hvar. I>að átti ekkert skylt við lénsvald
iniðaldanna í öðruin löndum, og þess verður hvergi vart,
að goðarnir hafi haft tekjur af afgjöldum leigulanda,
að nokkru marki. Landsleiga þekktist að vísu á þessu
tímaliili*), en hennar virðist hafa gætt mjög lítið Lönd-
in, sem landnámsmennirnir úthlutuðu fjdgdarmönnum
sínum, létu þeir þá fá lil eignar. Voru inenn viðkvæmir
i þeim efnum, og þótti jafnvel tryggara, að fá löndin að
kaupi en að gjöí', eins og sagan um Steinunni gömlu,
frændkonu Ingólfs, sýnir**). Virðist augljóst, að allur
þorri hamda hafi verið sjálfseignarbændur á þessum
limum, og sögnin um, að Blundketill hafi átt þrjá tigi
leigulanda er svo einstæð, að hún er vart trúanleg. Skatl-
gjöld, sem eiu önnur aðalstoð höfðingjavaldsins, sýnast
goðarnir eigi heldur hafa tekið svo að nokkru nemi.
Hoftollarnir og þingfararkaupið, ef það ])á ]>egar hefir
verið Iögtekið, liafa varla horið liöfðingjavaldið uppi,
fjárhagslega. Fjárhagsstoðin sýnist fyrst og fremst vera
stórbú höfðingjanna sjálfra. Þau hera vald þeirra uppi.
Þess vegna gnæfa þeir heldur eigi svo mjög yl'ir aðra
hændur. Þess vegna er goðinn ekki nema primus inter
pares. Umhverl'is hann sátu aðrir hændur, jafningjar
lians að efnum. Þegar jarðirnar skiftust og húin minnk-
uðii, hiiaði þessi fjárhagsgrundvöllur goðavaldsins, og
efnahag hinna göfugu ætta sögualdarinnar linignaði. Vér
sjáum nokkur merki þessa í sögunum frá 11. öld. Eftir
•) Gunnlaufiss., k. 2 o{ 3; Eyrbyggja, k. 63; Hænsna-Þóris-
saga, k. 1.
*•) Landn. V. — 14.