Vaka - 01.12.1929, Page 95
; VA KA j
ÚR BYGGÐAHSÖGl' ÍSl.ANDS.
aju
því eigi hafa i'arið að fjölga fyr en landsleiga fór að
verða allið. Er þá næst að athuga, hvenær það hafi
orðið og hvaða orsakir hafi legið til þess, að leiguliðar
tóku að leigja öðrmn niönnuni „hjá“ scr. Verður þá að
liverfa aftur að því, er fyr var i'rá horfið.
Þegar fram á 12. öld kom, tólui nýjar fjárhagsstoðir
að renna undir höfðingjavaldið. Er þar fyrst að telja
forra-ðið yfir kirkjunuin og eignuin þeirra. Árið 1096 var
tiund lögtekin. Helmingur hennar rann lil kirkjuhónd-
ans. Auk þess söfnuðust kirkjunum smáin saman eignir,
jarðir og búfé, og ýmsar tekjur, svo sem sauðatollar,
osttollar, slcæðatollar og þess háttar. Alls þessa naut
kirlcjueigandinn, og þó hann ætti að halda kirkjunni
við og greiða prestskaup, þá hefir saint víða orðið af-
gangur af þessum tekjum, og sumstaðar mjög mikill.
Vér sjáum það, að höfðingjaættirnar ráða á Sturlunga-
öld vfir öllum ríkustu stöðunum, Oddaverjar t. d. i
Rangárþingi yfir Odda, Breiðabólstað, Stórólfshvoli,
Keldum, Gunnarsholti, Skarði ytra; Haukdælir i Árnes-
sýslu yfir Haukadal, Hruna, Hraungerði, Bræðratungu,
Kaldaðarnesi, Reykjum í Ölfusi. Hefir verið geysilegur
fjárstyrkur að þessu. Það hefir t. d. ekki verið lítið
liúsílag í Odda að fá á hverju hausti 8á sauði og ost-
hleif af bverjum bónda milli Jökulsár á Sólheimasandi
og Þjórsár, auk alls annars, er þangað skyldi greiða*).
Þegar höfðingjavaldið hafði fengið slíka fjárhagsstoð,
hlaut það að blómgast, enda sýnir Sturlunga það nóg-
samlega, að höfðingjavaldið var j)á orðið miklu öflugra
en það hafði verið á söguöldinni. Hverfa þá og aðrar
fjárhagsstoðir að þvi. Þannig fara að tíðkast skattgjöld •
til goðanna, er eigi höfðu tíðkazt áður, að því er séð
verður**). Þó að mikill kostnaður fylgdi völdunum, þá
bafa tekjur þessar j)ó orðið til þess, að auður hefir tekið
•) i). i. ii„
••) Stui'lunga III., 118, 21»; IV., ,r>8, 65, 108.