Vaka - 01.12.1929, Page 103
[VAKAi
Úlí BYGGÐARSÖGU ÍSLANDS.
357
Vestfjörðum. Langflest eru þau í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu (28,0% : 7,6%), eða meira en fjórðungur allra
nafnanna. í Barðastrandar- og Isaf jarðarsýsium er
annar fjórðungur nafnanna (24,8% : 9,7%). í Stranda-
sýslu eru þau lítið eitt fyrir ofan rétta tiltölu (2,9%:
2,7%). Annars eru þau langt fyrir neðan rétta tiltölu
víðasthvar annarsstaðar, fæst í Húnavatnssýslu (1,9%:
7,5%).
S e 1 eru nærri réttri tiltölu í Skaftafells- og Rangár-
vallasýslum. Síðan eru þau fá alla leið vestur að Hvítá i
Borgarfirði, og fæst að tiltölu í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu (1,5%: 7,6%). I Mýrasýslu eru þau allmörg (7,6%:
4,9%), en úr því miklu færri en tiltölu svari um allar
sveitir norður að Suður-Þingeyjarsýslu, nema ' Dala-
sýslu og Strandasýslu, þar eru þau nærri réttri tiltölu.
Aftur á móti eru þau miklu fleiri, en tiltölu svari, í