Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 134

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 134
RITFREGNIR. KRISTMANN GUÐMUNDSSON: Livets morgen. Roman. Oslo. 1929. Gaman væri að vita, hver voru fyrstu drög til þess- arar sögu í sál slcáldsins. Eg get ekki slitið úr huga mér þann grun, að hún sé vaxin upp af vísu Þóris jökuls, er hann kvað áður hann lagðist undir höggið, eftir Örlygsstaðafund, vísunni, er skáldið lætur Halldór Bessason söguhetju sina minnast, á ægilegustu úrslita- stundu lífs síns: Upp skaltu á kjöl klífa, köld er sjávar-drífa, kostaðu huginn herða, hér muntu lifit verða. Skafl heygjattu, skalli, þó at skúr á þik falli, ást hafðir þú meyja, eitt sinn skal hverr deyja. Svo ríkt er sjómannseðli Þóris jökuls. að hann sér sjálfan sig á banadægri sínu i mynd þess manns, er ldífur upp á kjöl í ofviðri og bregður sér hvergi, þó að brimlöðrið skelli i andlit honum; en hlýjan að innan, sem liamlar upp á móti hinni „köldu sjávar-drífu“, stafar frá endurminningum um ,,ást mej'ja'*. Þessi „skalli“ má ekki „beygja skafl“ — beygja skeifu, því að það væri að bregðast ást þeirra meyja, er höfðu unn- að honum fyrir karlmannlega yfirbragðið, og lítil- mennska að greiða sútandi þá skuld, sem allir eiga ein- hverntíma að gjalda. Og er ekki það sein skáldið segii- um Halldór Bessason og jökulinn, runnið af kenningar- nafni Þóris? „Hann var að hugsa um jökulinn ; í æsku hafði honum fundizt hann svo 1 i f a n d i ; eins og vera, sem maður gerði bæn sína til. Þegar honutn var glatt og létt í geði, var gott að horfa á jökulinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.