Vaka - 01.12.1929, Page 140

Vaka - 01.12.1929, Page 140
vellystingum og stendur síðan ráðalaus og viðburðalaus, þegar allt er tekið af honum. En lesandinn fær aldrei að skyggnast bak við athafnir hans og skilja, hvað fyrir honum vakir? Er maðurinn svo einfaldur að halda, að þetta geti flotið svona áfram, eða svo bjartsýnn að trúa því, að hann geti borgað allt saman? Eða hugsar hann um ekkert annað en lifa stutt og lifa vel? Það er margt gott í þessari sögu. Hún er skemmtileg, öllum aukaper- sónum skýrt lýst, jafnvel vinnukonunni og gamla tré- smiðnum, sem kemur með morgunsárinu að sækja ó- borguðu húsgögnin. En upphafið gerir hana ótrúlega. Jakob hefur það að vísu sér til afsökunar, að hann er að segja gamansögu og eins hitt, að hann mun hafa vissa aburði í huga. En það er varasamt fyrir skáldin að taka sér reyfarasögur lífsins til fyrirmyndar. Þó að merkilegt sé, verður að gera annars konar sannleiks- kröfur til skáldskapar en frásagna um atburði reynd- arinnar. „Það ber margt svo við i lífinu, að vér vitum hvorki um orsakir þess né upptök. Og ætti eg að skýra frá því, sem helzt greinir sanna sögu frá skáldsögu, þá myndi eg segja, að sanna sagan er einatt óljós, tvíræð og leynir síðustu rökum þeirra atburða, sem hún segir frá; en það er skáldsins skylda að gefa fulla skýringu á orsökum þeirra atburða, sem hann lýsir, og gera allt skiljanlegt“ (Walter Scott). Síðasta og yngsta sagan í bókinni ber uafnið Ilmur vatnanna. Fyrirsognin sjálf er þrungin af hæðni. Hún gefur lesandanum i skyn, að hann eigi að komast í rómantíska stemningu, en i raun og veru er hún ekki annað en orðið ílmvatn, leyst i sundur. Reykjavíkur- drósin Dýrrin kemur á sveitabæ sér til hressingar og ætlar að vera þar part úr sumri. Hún er harðtrúlofuð, en alvön úr Höfnunum og ætlar sér til dægrastyttingar að leika sér ofurlítið að óreyndum og barnslegum bóndasyni. Henni er í upphafi lýst með fullu miskunn- arleysi, án þess að breytni hennar sé skýrð eða afsökuð. En eftir því sem hiín sjálf verður veikari og ráðalausari i eldinum, sem hún heiur ætlað að leika sér að, en ræð- ur ekki við, verður hún eðlilegri og sannari. Skáldinu fer að þykja vænt um hana og lesandanum með. Hún heygir sig fyrir örlögunum og festir rætur i sveitinni. Þeirri sögu er lokið á svo ófalsaðan hátt. að eg dáist að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.