Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Blaðsíða 20

Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Blaðsíða 20
16 NÝTT KIRKJUBLAÐ prófastur í Vestur-Skaftaf.prf.; hafði séra Bjarni prófastur Ein- arsson á Mýrum beiðst lausnar frá þeim starfa. Séra Arni Björnsson á Sauðárkrók er settur prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi. Séra Böðvar Eyjólfsson, aðstoðarprestur hjá föður sínum', séra Eyjólfi Jónssyni í Árnesi, sækir um Stað í Stein- grímsfirði. Séra Helgi Árnason í Olafsvík sækir um Kvíabekk í Olafsfirði. Séra Sigurður Guðmundsson, aðstoðarprestur hjá séra Helga í Ólafsvík, sækir um Desjarmýri. Aðrir sækja ekki um þessi prestaköll. Reykholt er nú auglýst og verður veitt eftir nýju lög- unum. Séx-a Magnús Andrésson á Gilsbakka tók eigi sam- einingunni. Útkoma þessa blaðs dróst tim of. Bramvegis kemur beila örkÍD um rniðjan mánuðinn og hálía örkin i lok mánaðar. Næsta blað (hálíörk þ. m.) kemur innan fárra daga. Vanskil á blaðinu skulu bætt tafarlaust, þegar frá er skýrt. Kaupendur hér í bænum geta sér til hægðarauka skrifað á miða það, sem þá kann að vanta í eldri árgangana, og afhent burðar- sveini miðann, þegar hann verður næst á ferðÍDni. Afgreiðsla blaðsins er sama og áður. Bjarmi, kristiiegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameriku 75 cenl. Rilsljóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning. UJgef. Ólafur S. Thorgeirsson, Winnipeg. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann. Verð 1. doll. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Ritstjóri: síra Jón Bjarnason i Winnepeg. Hvert númer 2 arkir. Barnablaðið „Börnin“ er sérstök deild i „Sam.“ undir ristjórn síra N. Steingrims Porlákssonar. Verð hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gíslasyni i Rvik. Ritstjóri: PÓRHAXiLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.