Alþýðublaðið - 26.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1923, Blaðsíða 1
1923 ALÞÝ.ÐU'BLAÐ IÐ Gsfiö ixt af AlÞýöuflokknum., Pcstudaginn 26. janú'ar. 17. Llaö. J J í JÍJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJ JAFLÁÐAPMÁNLAFJELAG ISLANBS heldur a c a 1 f u n d. sunnud. 26. Þ.m.IJ kl. 2 e.h. í Bsruhúö uppi. - Stjórnin. J IJ IJ IJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJIJ IJIJIJIJ ÍJ Erlendar símfre n i r. Kiiöfn 25. jan. - Frá Berlín er símaöí Hætt hefir Areriö við alls- herjarverkfalliö í Ruhr, en verkföll meö.al einstakre flokka verkamanná halda áfram. 165 Þúsundip standa í verkfalli í verkstöövum Stinness í Thúneh, sem verkstjórar Þeirra voru fangelsaöir í f'yrradag. - Frá Bel- grad og AÞenu er símaö; Stórie orustu’jarövööiar ("tankar"J f’rá ráöstjórx, arlýóveldinu hafa verió' .settir á land við Hellusund til liðveislu viö Tyrki móti Grikkjum. - Enska hlaðið "Baily Mail" ræðst afskaplega é Þjóðahandalagið og hugmyndina um milligöngu Brahtings 1 skaðahótam.álinu. - Franska hlaöið "Figaro" hefir hoðið Poinearé ,stjórnmé.laritstjórastoöu meö sundlandi háum launum. - Frá Bern er símaö; Þjóðahandalagiö hefir fallið frá hugmyndirmi um milligöngu milli Þóóöverja og Frakka. UM BAGIFF OG VEGIKN. Þ Lækrar Þessir sækja urn læknish jeruð, sem laus eru: Kristján Arinhjarnarson og Arni Helgason um Blönduóss- hjerað, Helgi Jónassön, Karl Magnússon og Árni Hélgason (fái hann ekki Elönduósshjeraö) um Hólmavikurhjerað og Jón Benediktsson um Nauteyrar- hjerað. - Spánskar nætur verða leiknar í kvöid í Iðnó. - Um Rússland fyrir og eftir hyltinguna flytur ungfrú Ljuha Fridland, rússneskur stúdent er hjer dvelur, fyrirlestur (á dönsku) í Kýja Bíó næsta sunnu- dag kl. 3-5. - Um "sósíall.sma" hafö.i Björn Kristjánssön (!) veriö fenginn til að tala á fundi Verslunarmannafjelagæ Keyk.javíkur í gær- kveldi. Það var líka síst úr götunni.’ - K. f. Kve 1 dú. 1 fur kvað nýlega hafa ætlað aö nauöga kvenfólki, er hjá fyrir 60 aura um' tímahn í staö ins. Tilræóið mishepnaðist eyrar tefldu k&ppskák © sunnudaglnn var vinnur', til Þess að vinna 80 - Taflf.iel aui’a f jel Því sem er taxti verkakvennafjelags- E Fevkjavikur og Taflfjelag Akur- , 8 menn sf hvorum flokki. Enda- - Hæsti- merkilegur lokin urðu Þau, að Reykjavifcurf jelsgiö vann með 5§- móti 2\ vjettur er við líka heilsu og áour. Nýlega var Þ’ar dssmdur dómur í máli milli Copelsnds og útlends skipamiöils. Var Copeland með dómirmm leystur frá.Því að fullnægja atriöi í samningi, er hann hafði sjálfur undirritað, af Því aö hann vildi eklci viðurkenna, að Þaö heföi á-tt aö stapda. í samningnum.' Kei. Ekki einu sinni Fálkastórkross hjálpar. Væri ekki reynandi að ú.tvega Voltastórkross? - Grétar 0,, Fells skáid ætlar á laugerdagskvöldiö að lesa upp kvæði eftir sig í Báruhúsinu, Hefir hann undanfarið lagt stund á aö temja sjer upplestur, en mjög er undir upplestrinum komið, hver not menn hafa af Því að hlusta á kvæði. - Sira Sigurður Norrland'á BergÞórshvoli hefir fengiö veitingu fýrir Tjarnarprestakalli í Kúnavatnsprófastsdæmi. - Leiðrjetting. í auglýs- ingu H1jóðfærahússins í gyrradag átti að standa "Púöurdosir úr slípuðu gleri kr. 2.00" og "Skjalamöppur úr leðri frá kr. 16.00", Kristinn Þórðarson Bárunni kl. 6 í kvöld. - ’lytur erindi um Frumandann og sólarandann i Inngangur ko.star 1 krónu. Hjartans Þakklæti til allra Þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu við fráfall og jaröarför Júlíusar sál, Simonarsonar. - Foreldrar og syskyni. Innilega Þökk fyrir auðsýnda hluttekningu viö fráfall og jaröar- för mannsins mins sáluga. - Sigriöur Árnadóttir. Ritstjóri og áoyrgöarmaður Hallhjörn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.