Nýtt kirkjublað - 15.02.1908, Page 13

Nýtt kirkjublað - 15.02.1908, Page 13
„Þarna sérSu, pabbi“, hrópaði Róbert. „ÞaS fór eins og eg spáSi, aS vonda eptiS mundi skemma góSu eplin“. „Róbert minn“, sagSi faSir hans: „Eg hef oft beSiS |)ig aS vera ekki í leikjum meS slæmum drengjum ; af þeim fé- lagsskap verSur þú sjálfur slæmur drengur, alveg eins og epl- in skemdust í skálinni af þessu eina skemda epli sem látiS var sarnan viS. Þú hefir lítiS hirt um þaS, þó eg hafi sagt þér þaS, og því var eg nú aS láta þig sjálfan þreifa á því meS þessu dæmi“. Þetta varS Róhert miklu minnistæSara en áminningarnar. Hann þurfti ekki annað eftir það en að hugsa uni skerndu eplin til að forðast illan félagsskap. „Ofurefli11. „Breiðablik“ síðastkomnu, nóv.bl. f. á., rekja þráðinn í skáldsögu Einars Hjörleifssonar, sem út kemur í vor. Brot úr sögunni eru hér mörgum kunn af upplestri Einars, og munu þeir allir taka undir þann dóm séra Friðriks: „Sannfærðir erum vér um, að það verður talinn viðburð- ur töluverður í bókmentum vorum, þegar menn eru búnir að átta sig á sögunni, og gera sér ljóst, hve miklu ofar hún stendur öðrum skáldsögum er vér höfum eignast“, Þeir, sem hafa mannskemt sig á því aS lesa rómana — bullið danska síðasta mannsaldur, með ])essum mannræfla- sjálfslýsingum, kannast við, hve fjarri það hefir verið „for- skriftinni“ að taka trúarlíf manna til meðferðar, eða viður- kenna það sem einn meginþátt í lífi mannsandans og í vilja- rnótinu, og sitt hvað af því hefir svo hingað slæðst, inn í ís- lenzka skáldsögugerð, samfara óvildarhug til kristindómsins og hans erindreka. Að því víkur séra Friðrik í niðurlagi greinar sinnar: „Þetta er í rauninni í fyrsta sinni, að íslenzkum presti er lýst með kærleika og samhug i bókmentum vorum, svo nokkurt hald sé í. Hann er i sögu þessari látinn vera sá fyrirmyndarmaður, sem prestur ætti ávalt að vera. ÞaS hefir verið regluleg tízka, aS láta að minsta kosti eina skrípamynd af presti koma fram i hverri skáldsögu, og láta hann vera lélegustu og auvirðilegustu persónu sögunnar.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.