Nýtt kirkjublað - 15.02.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 15.02.1908, Blaðsíða 16
40_______________NÝTT^IEXJUBL^ á að bætast eftir nýju lögunum. Myndar- og maktarmenn eiga í hlut og munu þeir treysta sér að geta haldið fríkirkj- unni uppi. Fréttin er þó fremur óvænt, þar sem ekki mun um skoðunarmun að ræða i trúarefnum, og þeir munu ætla að fá sér prestlærðan mann til forstöðu. Alvaldir eru þeir nú um prestskosninguna. Kirkjurnar fá þeir að sjálf- sögðu til nota, gangi hvert mannsbarn þessara 3 eða 4 sókna úr þjóðkirkjunni eins og talað er, en eignartekjur presta- kallsins hljóta þeir að missa og er það gjaldaviðbót fyrir þá við prestslaunin. Það ætti að vera töluvert íhugunarefni fyrir þessar sóknir, hvort vert er að slíta félagsskapinn við þjóðkirkjuna. Betur ógert nú. Bíði meiri umskifta. Á SÓknarnefndarfundi þjóðkirkjunnar í Reykjavik hefir nýskeð komið til umræðu prestsmálið, sem hér er rætt að framan.og er það nú í góðum höndum dómkirkjuprests og sóknarnefndar til framgangs. Til áréttingar þurfa vel sóttir og áhugasamir safnaðarfundir. Sjómanna-prédikanir verða fluttar í báðum kirkj- unum á sunnudaginn kemur. Pýðingin á riti séra Campbells er mjög „lausleg", og köflum slept. Réttri hugsun og áherzluorðum á þó eigi að vera raskað. „Babel-dóttir" í sálminum er sama og Babel eða Babýlon, borgin er dóttir landsins. Framhald kemur, sem rúm leyfir, í næstu blöðum. Bjarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar i mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent, Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings islenzkri menning. Utgef. Ólafur S. Thorgeirsson, Winnipeg. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann. Verð 1. doll. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Ritstjóri: sira Jón Bjarnason i Winnepeg. Hvert númer 2 arkir. Barnablaðið „Börnin" er sérstök deild i „Sam." undir ristjórn sira N. Steingrims Porlákssonar. Verð hér á landi kr. 2,00. Pæst hjá kand. Sigurb. A. Gíslasyni i Rvik. Ritstjóri: PÓRHAIiLUR BJARNARSON. Félagspreutsmiðjani

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.