Nýtt kirkjublað - 30.04.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 30.04.1908, Blaðsíða 8
96 NÝTT KIRKJÚBLAÍ) hjá því Iifandi kristindómi. Aðalatriðið er, að sú stofnun sé lifandi sjálf. Kirkjan má ekki véra „steinhúsu. En það verð- ur hún, ef hún fylgir ekki með tímanum. Og fyrsta sporið til þess, að hún fylgi með tímanum, er frjálslegt málgagn. Ur bréfi frá kennara austanfjalls. IJréf séra Zophoníasar. Tvisvar eða oftar hefir „Bjarmi“ vandlætt um birting þeirra og tekur upp bréf frá presti að norðan, sem virðist líta svo á, að skugga hafi borið á minning hins mæta manns við prentun bréfanna. Ritstj. N. Kbl. deilir eigi um slíkt, en komi kand. theol. S. Á. G. i Laufás, er ritstj. ánægja að sýna honum mörg bréf frá lærðum og leikum, hvaðanæfa af landinu, þar sem hjartanlegri gleði er lýst yfir bréfunum, og þau talin minningu séra Z. til ævarandi sæmdar. Teitt prestakall. Kvíabekkur í Ólafsfirði er 27. þ. m. veittur séra Helga Árnasyni i Ólafsvík, samkvæmt yfirlýstum vilja safnaðar á kjörfundi. Séra Helgi hefir fengið mjög almennar áskoranir að sitja kyr, og er jnfnvel búist við að hann kunni að sækja aftur um Ólafsvik. Holt í Önundarflrði sækja þeir um séra Ásgeir Ásgeirsson i Hvammi i Dölum, séra Böðvar Bjarnason á Rafnseyri og séra Páll Stephensen á Melgrnseyri. Préfastur er settur i Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 29. þ. m. séra Páll H. Jónsson á Svalbarði. Laus prestaköll. Besjarmýri, Bakkagerðis, Húsavíkur og Njarðvikur sóknir. Veit- ist frá fard. 1909. Augl. 21/i — '*/«■ Nesþing, Ólafsvíkur, Ingjnldshóls og Hellna sóknir. Veitist frá fardögum 1909. Augl. ss/4 — lð/0. Yísan fremst lærist áður en varir. — Veit ekki hver á, hnuplað henni úr búnaðarmálaritgerð austan úr Árnessýslu. Heitið á eg. Svona er- indi frú tungurótum þjóðarinuar væri gaman að fá víðsvegar að, hvort heldur þau eru ný eða gömul. NYTT KIRKJUBLAÐ 18 arkir á ári í 24 tölublöðum. Verð 2 kr. — 75 cts. Há sölulaun þegar mikið er selt. ^RSyóríPÞÓRHALLUR^BJARNARSON?^ Félagsprentamiöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.