Nýtt kirkjublað - 01.05.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.05.1908, Blaðsíða 16
NÝTT KmKJTJBLAÐ 112 þar og annarstaðar sem svona breytist, 20 — 30 dagsláttur af ræktanlegu landi, til þess þó að geta tekið til hendinni og átt dropa handa börnunum. Séra Magnús Þorsteinsson i Selárdal getur einn tekið þetta nýja prestakall, er séra Þorvaldur sleppir sínum hluta og Sel- árdalssóknarmenn lýsa sig sátta því að sameinast Otrardal. Eyrasóknarmenn hafa eins og við mátti búast óskað að fá sérstaka prestinn hjá sér. Séra Magnús skrifar að baráttan og erðviðteikarnir að koma kirkjunni upp á Eyrum hafi vak- ið þar nokkurn kirkjulegan áhuga. Einmitt það.— Þeir vita af þvi að þeir eiga húsið. Hólakirkjugarður. Sóknarmenn Hólakirkju í Hjalta- dal eru að koma upp steinsteypugarði um kirkjugarðinn, og er búist við að garðurinn með sáluhliði verði um hálfa þriðju þúsund kr. Með lögum um kirkjugarða og viðhald þeirra, 8/n 1901, er sú landsvenja fallin niður að eigandi kirkjunnar beri kostn- aðinn við sáluhliðið, en von mun til þess, að landstjórnin, sem nú tekur við Hólum, leggi fram það litla brot af kostnaðinum, þar sem sóknarmönnum ferst svo drengilega við sína veglegu kirkju. Biarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritsljóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings islenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. —Fæst hjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sameiniugiu, minaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer 2 arkir. Verð hér á laadi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gíslasyni í Rvk. NYTT KIRKJUBLAÐ á al koma út 1. og 15. dag í mánuði úr þessu, heila örkin fyrsta mánaðardaginn. Kaupendur eru beðnir að gera svo fljótt sem verður, aðvart um það, ef blaðið kemur eigi til þeirra á réttum tima. Móttakendur blaðsins í Reykjavik geri svo vel að láta vita, eí þeir hafa bústaðaskitti. Rilstj órí : P Ó RHALLU RBJ AR NARS O N. Fólagsprontsmiöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.