Nýtt kirkjublað - 15.05.1908, Page 2

Nýtt kirkjublað - 15.05.1908, Page 2
114 NÝTT EIRKJTJBLA© I |)eim sóknum ]>ar sem sðfnuður hefir ekki tekið umsjón og fjárhald kirkju, er landsstjórninni heimilt að ákveða kirkju- gjald, miðað við tölu fermdra safnaðarlima ’/i 1910, svo að nemi jafnmikilli upphæð og öll safnaðargjöld* til kirkjunnar hafa numið að meðaltali um 10 ár, 1901—1910. Áður skal þó leitað yfirlýsingár kirkjuforráðanda og sóknarnefndar um ]jað, hvort þessarar breytingar sé óskað. Húsráðandi leggur fram sóknargjöld til prests og kirkju fyrir þá sem eru til húsa hjá honum, en hann á hjá þeim endurgjaldsrétt. Fyrir þá, sem eru á sveitarframfæri getur húsráðandi krafist endurgjalds úr sveitarsjóði. Prestar þeir, sem taka laun eftir eldri ákvæðum en lög- um ,6/n 1907, skulu fá úr prestlaunasjóði uppbót fyrir sókn- artekjur eftir 10 ára meðaltali, 1901 — 1910, að frádregnum innheimtulaunum 6°/0. Aukaverka-frumvarpið á að verða að lögum ^ 1911: Fyrir hjónavígslu greiðist presti 5 kr., fyrir skírn 2 kr., fyrir ferming 6 kr.; líksöngseyrir 3 kr., auk borgunar fyrir líkræðu ef um er beðið. Prestur fær fylgdarmanu báðar leið- ir, er hann vitjar sjúkra, en leggur sér sjálfur til hest. Ó- keypis flutningur á sjó. Borgun til presta og safnaðarfull- trúa fyrir skoðun kirkjureikninga sé afnumin, og sömuleiðis borgun til prófasta fyrir kirkjuskoðun. íhreinn, óhreinní Og líkþrár maður, er sóttina hefir, — ldæði hans skulu vera rifin og hár hans flakandi og hann skal hylja kamp sinn og lirópa: Óhreinn, óhreinn! Alla þá stund, er hann hefir sóttina, skal hann óhreinn vera; hann er óhreinn; hann skal búa sér; bústaður hans skal vera fyrir utan herbúðirnar. (3. Móseb. 13. 45 — 46).-------- Þetta er öflugasta sóttvaruarráðið sem nokkru sinni hefir verið beitt í heiminum. Með því var holdsveikinni haldið í skefjum, og þessi orð lýsa betur en langt mál æfikjörum holds- veikra manna um þúsundir ára. Þeir voru óhreinir, og máttu ekki koma nálægt nokkrum heilbrigðum manni. Þeir áttu að

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.