Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 1
NYTT KIRKJUBLAÍ) HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KítlSTINDÓM OG KBISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 1. júní 11. blað :ðFunarpálmuF. ^gjG kem frá solli synda með sorg og angurstár, að leita þeirra linda, sem lœkna hjartans sár. Af litlu var að láta, nú legst ei annað ráð en orot mitt bljúgur játa og biðja guð um náð. Eg gekk svo heill og glaður við guð og menn i sátt, en sit nú sjúkur maður við sektarbjargið hátt. Mér sýnist sólin bjarta af sœlum himni máð, ef hverfur mínu hjarta, ó herra guð, þín ndð. Æ, minstu minnar öndu, hún mcenir, guð, til þín, og Ijá mér líknarhöndu og lit þú enn til min. Eg heyri óm í hljóði frá helgri náðarlind. Þú svarar, guð minn góði: „Eg gef þér enn upp synd.u

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.