Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Síða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 1. júní 11. blað )FunaFp« kem frá solli synda með sorg og angurstár, að leita þeirra linda, sem lækna hjartans sár. Af litlu var að láta, nú legst ei annað ráð en brot mitt bljúgur játa og biðja guð um náð. Eg gekk svo heill og glaður við guð og menn í sátt, en sit nú sjúkur maður við sektarbjargið hátt. Mér sýnist sólin bjarta af sœtum himni máð, ef hverfur mínu hjarta, ó lierra guð, þin náð. Æ, minstu minnar öndu, hún mœnir, guð, til þin, og Ijá mér Uknarhöndu og lít þú enn til mín. Eg heyri óm i liljóði frá helgri náðarlind. Þú svarar, guð minn góði: „Eg gef þér enn upp synd.u 0TCatt!w ðochumteon.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.