Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 8
128________________ITÝTT^KERXJUBLAÐ_________^_____ kristindómsins og beri skynbragö á þau. Sé um fjölmenna söfnuði að ræða er ómögulegt að yfirheyrsla þessi verði ann- að en siðasakaverk. Reynslan sannar þetta bezt. Tökurn til dæmis fermingarathöfn í Reykjavíkurkirkju. Hve mikill hluti safnaðarins mun þar heyra spurningu prestins og svör barn- anna ? — Hinsvegar verður siður þessi óþarfur, til að tryggja söfuðinum þekkingu barnanna í kristnum fræðum. Það gjöra ársprófin á miklu betri og eðlilegri hátt. Eg tel þvi æskilegt að siður þessi yrði lagður niður þar eð hann bæði spillir áhrifum fermingarathafnarinnar á hjörtu barnanna og verður framvegis óþarfur og þýðingarlaus. — Hann hefði að skaðlausu mátt hverfa fyrri, en nú er ekki hin minsta ástæða til þess að halda honum við Iengur. — Ymsir munu líta svo á, að eigi megi fella hann niður nema með sér- stakri lagaheimild, og væri þvi æskilegt að héraðsfundir og syno- dus vildu taka málefni þetta til ítarlegrar yfirvegunar og fram- kvæmda. Rafnseyri á sumardaginn fyrsta. Böðvar Bjarnason. lúsavíkuF-kirkja. Húsavíkurkirkja var reist L906. Hún er krosskirkja, h.in eina hér á landi önnur en Hjarðarholtskirkja, en miklu stærri. Grunnflötur kirkjunnar er krossmyndaður eða líkur ref- skák að lögun. Gengur sinn armurinn í hverja áttina og er hver um sig 12 álna breiður og 6 álna langur, austurarmur- inn þó G'/a ak og er i honuni kórinn, en miðkirkjan milli ;arm- anna 12 áhiir á hvern veg. Kiikjan er þannig 24r/2 al. frá vestri til austurs og 24 áln. frá norðri til suðurs. I þrernur örmunum, norður-, vestur- og suðurarmi, eru loft með upp- hækkuðum bekkjum. í horninu milli veslur- og suðurarms er turninn, 6 álnir á hvern veg, og á honum aðaldyr kirkjunnar og eikarhurðir miklar fyrir. Á neðsta gólfi turnsins er því forkirkjau og upp úr henni stigi í forkirkju á 2. gólfi turnsins, og þaðan er

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.