Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 9

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 9
NÝTT KIRKJUBLAÐ. 129 gengt inn á norður- og suðurloft. Á 3. gólfi turnsins er stundaklukku ætlað rúm, en á 4. gólfi eru hringingarklukkur. Þar yfir er turnhjálmurinn. I horninu milli austur- og suðurarms er skrúðhúsið svo- nefnt, fiX^Va &k> tvílofta. Niðri er það stúkað i þrent, and- dyri, líkhús (með sérstökum útidyrum) og prestsstúku. Úr anddyrinu er gengt í suðurarm kirkju og í prestsstúkuna og HÚSAVIKURKIRKJA. þaðan í kórinn. Stigi er í anddyrinu upp á skrúðrússloft og paðan gengt inn á suðurloft kirkjunnar. Að innanverðu er miðkirkjan og armarnir einn geimur upp í rjáfur, sýnilegir skammbitar og sperrur og milli þeirra reisifjöl. Kórinn er þrem þrepum ofar kirkjugólfi. Bekkir eru um þvert niðri í miðkirkju og vesturarmi, en langs i norður- og suðurarmi.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.