Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Page 9

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Page 9
_________ 129 gengt inn á norður- og suðurloft. Á 3. gólfi turnsins er stundaklukku ætlað rúm, en á 4. gólfi eru hringingarklukkur. Þar yfir er turnhjálmurinn. I horninu milli austur- og suðurarnis er skrúðhúsið svo- nefnt, fiXfi'/a tvílofta. Niðri er pað stúkað í þrent, and- dyri, líkhús (með sérstökum útidyrum) og prestsstúku. Ur anddyriuu er gengt í suðurarm kirkju og í prestsstúkuna og HÚSAVÍKURKIRKJA. ])aðan í kórinn. Stigi er í anddyrinu upp á skrúðt ússloft og þaðan gengt inn á suðurloft kirkjunnar. Að innanverðu er miðkirkjan og armarnir einn geimur upp í rjáfur, sýnilegir skammbitar og sperrur og milli þeirra reisifjöl. Kórinn er þrem þrepum ofar kirkjugólfi. Bekkir eru um þvert niðri í miðkirkju og vesturarmi, en langs i norður- og suðurarmi.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.