Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Qupperneq 11

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Qupperneq 11
NÝTT KIRKJUBLAÐ 131 eða nemendur hafa áhuga á innihaldinu, auðvitaS. Stendur i sambandi viS trúardeyfS. Hér er þörf aS vekja áhuga. — Og eg held þaS takist bezt meS frásögum úr biblíunni, og jafnvel frásögum um mikla guSsmenn og meS verklegum guSrœknisæfingum. — Eh.hvort kveriS á aS nota? Bæði hafa sína kosti og ókosti. Með Helgakveri er hægra að safna vissum forða af kristilegri þekkingu í sálu barnsins. Klavenesskver er inni- Iegra, En hræddur er eg um, að þaS kver komi ekki al- menningi að notum. Er of-stuttort. — Og spurningarnar? — Ömögulega get eg felt mig við að kenna kver í ljóðum. I fornöld framsettu menn goðsagnir í ljóðum, til þess að slíkt geymdist betur í minni manna, en er hægt að gera það nú svo vel fari? Eg skil ekki í því að kver séra Valdimars skyldi vera lögleitt til notkunar við kristilega uppfræðslu harna undir fermingu. Ekki hefði slíkt verið gert, ef eg hefði verið ráðgjafi stjórnarinnar. (B. J.). II. Úm kverin vil eg ekki skrifa, meðal annars vegna þess, að eg yrði þá einnig að minnast á Klavenesskverið, sem mér geðjast ver að en Balles- Helga- og Valdimars-kverum, en líkt og að Balslev. Klavenesskver get eg ekki felt mig við að því leyti, að mér finst miklu erfiðara að gefa börnunum ljóst yfirlit yfir höfuðatriði kristindómsins eftir því. — Helga- kver gefur ágætt yfirlit og niðurskipun efnisins er þar svo greinileg og eðlileg. En það er nokkuð þurt og vísindalegt. — Með Helgakveri verður kennarinn að hafa í samtali sínu við börnin svo mikið af „uppbyggilegu" efni, tala til hjartans. En með Kla' enesskveri þarf aftur svo mikið að tala til höfuðs- ins, veita börnunum fróðleik, sem ekki er í kverinu. En hann vill nú nokkuð mikið gleymast hjá þeim mörgum, nenia tíminn sé riógur til þess að endurtaka hann. Fræðikei-fið í Valdimarskveri er mjög líkt og í kveri séra Helga, og er það mikill kostur. Einnig þykir inér Valdimars- kver hafa þann kost, að „eskatologían11 [kenningin um dauð- ann, dóminn og annað líf] er vægari en i hinum kverunum öllum, sem hér hafa notuð verið. Látið nægja að segja, að guð gjaldi hverjum eftir sínum verkum. og að maðurinn geti

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.