Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.06.1908, Blaðsíða 16
hefir yfirfarið ritið og búið til prentunar, hefir hann fágað og kipt ýmsu á burtu. Sögustýllinn er frá Gísla gamla Kon- ráðssyni. Víða liggja vegamót, og nu er Símon kominn að Kleppi, og segir hann að nú sé ljóðagáfan alveg farin. Áskirkja í Uoltum er lögð niður, með stjórnarráðsbréfi 20. f. m., og legst sóknin til Kálfholtskirkju. Staðarkirkja í Grindavik er ein með elztu timburkirkjum, og nú komin að falli. Nýja kirkju á að reisa é Járngerðarstöðum i miðri sókninni, en efnin ná ekki á hálfa leið. Sóknarmenn fóru vel af stað með því að geí'a til kirkj- unnar tæpar 600 kr. i vetur sem leið, en betur má ef duga skal. Iðrunarsalinur séra M. J. á frerastu síðu er fyrir löngu kveðinn, og var á sinum tima œtl- aður sálmabókinni, en mun eigi vera aður prentaður. Prestvígðnr 24. f, m. kand. Haraldur Þórarinsson, prestur að Hofteigi. For- stöðumaður prestaskólans vígði í fjarveru biskups. Biskup er vœntanlegur heim með „Sterling11 17. þ. m. Synodusarhald er auglýst í blaðinu hér að framan á bls. 132. ííiíii'jni, krisrilégt heimilisblað. Kemur út tvisvar í ménuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr, hér á landi. — Fœst hjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sameiiiingin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer 2 arkir. Verð hér á landi kr. 2,00. Faest hjá kand. Sigurb. A. Gislasyni í Rvk. Unga ísland 1908, 4. tölublað. Séra Bjarni, Siglufirði (mynd). — Kiðlingageitin, saga (mynd). — Jens Nielsson (mynd).— Fíla r III. — Apinn eftir H. Drummond.— Miineihhausen ss-ögur V. — Frímerki. — Guðm. skáld Guðmunds- son (mynd). — Jón íþróttamaður Pálsson (mynd). — Bókafregn.— Leiðrétting. — Sitt af hverju. — Skrítlur. — Ráðningar. — Heilabrot. BHBI Á kápunni verðlaunaþraut og saga. fltBOi ^ÍuÍjoXIþorhaIj^ur^jarnar^ Félagsprenteíniöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.