Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Qupperneq 1

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Qupperneq 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 1. júli 13. blað Oður krossins. Sbr. frægan sálm eftir Sir John Bowring: In the Cross of Christ I glory. Hátturinn sami, en efnið öðruvísi. Drottins Jcross, þitt lof að Ijóða löngum þráði hjartað mitt, yfir grajir gleymdra þjóða gnœfir enn þá höfuð þitt. Broddum stungið, heilagt liöfuð, hvað er mannsins vit og hrós; Ijóðin fölna frœgðum stöfuð fyrir krossins þyrnirós. Öld af öld með undraveldi ímynd Guðs þú harst um kring, hefir farið helgum eldi heimsins hlóði stokkin hring. Fyrir þínum friðaróði fellur dramh og ofsi manns, fölnar Sarons fagurgróði fyrir þyrnum Lausnarans. Þó að tryllist alt hið illa, œði blindni, svik og fé, villa, blekking, vald og þekking visnar ei hið grœna tré.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.