Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 7

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 7
NÝTT KIRKJUBLAÐ. 151 sækja fram á leið, aS endurnýja sig og fullkomna með nýrri prófun og nýjum rannsóknum, ímyndandi sér, aS nú sé full- komnuninni náS, þá hefir hún i frá sömu stundu fyrirgert öllum rétti til aS kallast vísindáleg fræSigrein. Þessu gleyma þeir menn sem meSal vor tala meS mestri fyrirlitningu og óvild um hina nýju guSfræSi og heimta af guSfræSingunum aS þeir viki ekki frá útlistunum eldri tíma á sannindum trúarinnar. Þeir sjá ekki, aS þeir heimta þar ómögulega hluti; því guSfræSin getur ekki staSiS i staS, all- ur tilveruréttur hennar sem vísindalegrar fræSigreinar, bygg- ist á þvi, aS hún sé sífelt aS endurnýja sig og fullkomna. Þetta sýnir bezt sjálf trúarlærdómasagan. Hver einasti trúar- lærdómur á sér sína þróunarsögu. Lítum t. d. á sjálfan friS- þægingarlærdóminn. Hvílíkum umskiftum hefir sá lærdómur tekiS frá dögum Páls postula til vorra daga! Berum saman útlistanir fornkirkjufeSranna (Orígenesar, Gregors frá Nyssa og Ambrósíusar) á þessum leyndardómi guShræSsIunnar, og útlistanir hinna miklu snillinga miSaldakirkjunnar (Anselms frá Kantaraborg og Tómasar frá Akvínó), — eSa útlistanir miSalda’-nillinganna og útlistanir siSbótarmanna og 17. aldar guSfræSinganna, — eSa loks útlistanir 17. aldarmanna og út- listanir 19. aldarguSfræSinganna niiklu (Schleiermachers, Marteu- sens, Thomasíusar og Ritzschls). Og þó tala andstæSingar hinnar nýju guSfræSisstefnu bæSi um þennan lærdóm og ýmsa aSra höfuSlærdóma eins og sú skoSun á þeim, sem þeir álíta rétta vera, hafi frá upphafi kristninnar veriS einráS í kirkjunni og í engu frá henni vikiS fyr en „vantrúar“-guSfræSi 19. og 20. aldar kom til sögunnar! En hvernig stendur þá á þessari skoSun þeirra, sem þeir telja hina einu réttu, og vilja hinda kirkjuna viS um allar aldir? ÞaS er í flestum tilfellum sú skoSun, sem hefir veriS drotnandi í uppvexti þeirra og þeir tekiS trúanlega sem liina einu réltu ogalsönnu kenning, — skoS- un sem á sínum tima hefir komiS fram sem ný guSfræSi og veriS viStaka veitt sem nýrri guSfræði, en smámsaman orSið ofan á. Yfirhöfuð byggist alt tal þessara manna um yfirburði og ágæti hinnar gömlu guðfræSi á misskilningi. Gömul guðfræði er i engu tilliti rétthærri eða verðmætari en gömul læknisfræði. ESa hvaS mundu menn segja um þann

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.