Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 14

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 14
158 NÝTT kirkjtiblað mar okkar getur dottið i liug að gera sér ab yrkisefni. Mér fanst J. H. hafa rétt fyrir sér í flestu, er liann sagði um það. Antiars treysti eg mér betur að gera hvert barn að sann- kristnum manni með fjallrœðu Krists og nokkrum öðrum köílum úr N. tm. heldur en með þessu lögboðna utanbókar- námi kversins, og biblíusögunum eins og þær eru valdar og framsettar. (S. St.). Skáldsaga frá dögum Krists. Þegar höfundurinn Lewis Wallace andaðist í febr. 1905 — hann var þá 68 ára — þýddi séra Jón Bjarnason í „Sam“ söguþáttinn um það „Hvernig Ben Húr varð til, og hvað af því leiddi“ Viðfangsefnið varð lil þess að söguhftfundurinn sner- ist til kristinnar trúar. „AMar vildu meyjar með Ingólfi ganga“, og kemur það svo heim um þessa frægu skáldsögu, að einir 7 íslenzkir prestar liafa tekið sér fyrir hendur að þýða hana. Nú er fyrir nokkru komin út þýðing séra Bjarna prófasts Símonarsonar, sem bóksali Guðmundur Gamalíelsson í Reykja- vik hefir gefið út. Verð bókarinnar er 3 kr. Þýðiitgin er góð og vandaður frágangur er á bókinni og er hún í alla staði hin eigulegasta. Ur ýmsum áttum er N. Kbl. ritað: „Hér vill unga fólk- ið ekkert lesa, nema neðanmálssögur blaðanna“. Hefir unga fólkið það fengið Ben Húr? Þegar Guðm. Gamalielsson kom heim frá iðnnámi sínu, fyrir einum 7 árum, hafði ,hann ráðið það við sig að gefa út góðar bækur. Eddurnar voru þar efst á blaði, þá æfintýri Andersens og skáldsögurnar Ben Ilúr og Quo vadis. Alt er það nú útkomið, þótt fleiri hafi starfað að því. En Guðmund- ur hafði fyrir 5— 6 árum ráðið séra Bjarna til að þýða Ben Húr. Innihald bókarinnar tekur eigi að rekja, þar sem hún verður efalaust lesin af rétt öllu fólki, sem bækur vill lesa á anuað borð. Sögulega lýsingin, kæði úr Mfi Rómverja og

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.