Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 15

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 15
ttÝTT KIRKJtJBLAÐ 159 Gybinga, er stórmentandi, og innileg kristileg trúarhlýja and- ar á móti manni úr bókinni. Engum hefir enn tekist, svo vel fari, aö gera sjálfan Krist að höfuðpersónu í skáldsögu. Hann er Jiað lieldur eigi í Ben Húr, en ber fyrir. Frásagan um dauða hans er tekin úr guðspjöllunum. Sem stendur er þýðing að koma út í „Sam.“ eftir rit- stjórann og önnur í „Kvöldvökum" á Akureyri eftir séra Jón- as á Hrafnagili. Þá segir Guðmundur að þeir hafi og þýtt söguna séra Gísli Einarsson í Hvammi og séra Olafur Ólafs- son í Hjarðarholti, og svo muni séra Kjartan í Hruna hafa verið kominn áleiðis. Sjálfur hefi eg handleikiö þýðingu, sem sálmaskáldiðséraStefán Thorarensen varkominn langt með. Bótin að til eru fleiri góðar bækur en Ben Húr. Og eins og ritað var í N. Kbl. jan f. á. ereina ráðið að losna við ruslið, að koma góðu bókunum út í fólkið. Biskup kom heim, ásamt frú sinni, 16. f. m. Séra Jón Helgason hættir nú á sunnudaginn kent- ur þeim aukamessum síðdegis, sem hann hefir í fylstu þökk safnaðarins haldið uppi 13'/a ár, af ástæðum þeim er að var vikið í N. Kbl. í vetur, að nú á söfnuðurinn rétt á að kjósa sér tvo presta. Kjörsöfnuðir konut í Danmörku 1868, upp úr því er V. Birkedal var vikið frá Þeir eru að öllu innan þjóðkirkj- unnar, 20 heimilsfeður geta tekið sér að kjörpresti hvern prest eða guðfræðiskandidat, og til þess manns renna þá öll gjöldin frá kjörsöfnuðinum. Fyrir 5 árum var á þeim lög- um gerð sú stórmikla réttarbót í frjálslynda átt, að kjörsöfn- uðir þurfa eigi framar að koma sér upp kirkju, en eiga heimt- ingu á að nota sína gömlu sóknarkirkju lil guðsþjónustu. Sú kirkjulega réttarbót mundi auðsótt hjá oss. FræÖslurófin nýju gengu í gildi ]. f. m., góð lög og mikilsverð í mörgurn greinuin, ef við kunnum með að fara Við tækifæri væri rétt að atliugu það, að nú horfir öðruvisi við en áður um afskifti presta og prófusta af l’ræðslu- málum Sumir prestar hafa talið vafa á þvi, að nú muetti kjósa þá í

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.