Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Blaðsíða 16
160 NÝTT KIRKJTTBLAB skólnnefnd, úr því þeir eru ekki lengur sjálfkjörnir, sem auðvitað ei misskilningur. Preslar ættu að vera líklegustu mennirnir i nefndirnar, hver hjú sér. I’ræðslustjÓFÍ er skipnður skólastjóri Jón Þórarinsson. Idann sezt að í Reykja- vík. Fræðslulögin nýju ætla stjórnarráðinu skólafróðan mann til að- stoðar, gegnir hann umsjónarstarfinu og undirbýr ráðstafanir j>œr og reglugerðir, sem stjórnarráðið setur um fræðslumál. Framlialdskensla fyrlr kenuara stóð yfir mánaðartíma, maí — júní. Kensluna sóttu 32 kennarar. Áhöld um konur og karla. Námið var stnndað af liinni mestu alúð, og kennarar áttu marga umræðufundi með sér. Þarna fyrsti grund- völlur til kennarasamheldni í landinu. Þessi nýjung ágæt og þarf belur aó styrkja áfram. Kennaraskóliun tekur við námsfólkinu í haust. Þar verða þeir kennarar séra Magnús Helgason, forstöðum., og dr. Björn Bjarnarson og kand. Ólafur Dan Daníelsson. Lagaskólinn tekur til starfa í hausf, og kennarar verða vió hann, eins og til stóð, þeir Lárus sýslumaður Bjarnason forstöðum. og kund. Einar Arn- órsson. Þá fara að koma fæturnir undir háskólann íslenzka. Gnðinuudur prófastur Ilelgason fór gjöfum saBtudur frá «öfnuðum sínum. Reykdælir gáfu honum vandað skrifhorð og stól, en Hálssveitungur fingurgull Samsæti voru honum haldin í háðum sóknunum og kvæði flutt, cr ort hafði Krist- leifur Þorsteinsson á Stórakroppi. Nokkrir utanhreppsmenn sóttu skiln- uðarsamsætið í Deildartungu 30. mai. Safnaðarfundur þjóðkirkjumanna í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 11. júli kl. 81/* síðdegió í húsi Kristilegs félags ungra manna. UmræðuefniS verður prestaskipunin í Reykjavík samkv. lögurn 16. nóv. f. á. um skipun prestakalla. Reykjavik 26. júní 1908. Knud Zimsen. Oddviti sóknarnefndar. "mtsi»iórírÞÓRHALLtJR BJARNARSON? Félagsprentsmiöjau.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.