Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 1
NYTT KIRKJUBLAÐ IIALFSMÁNAÐAKRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KBJSTILEGA MENNING Reykjavik, 1. ágúst 15. blað ,,Íinakv6ðjuF að varnaði". Tvœr hafa þær birzt í N. Kbl. Mætti ég biðja um rúm fyrh' liina þriðju? Málefnið, er bréfkaflarnir flj'tja, er hið tímabærasta um- talsefni, og eg hika inér ekki við að segja hið mikilvægasta er á dagskrá getur komið hjá þjóð vorri. Er þá líka við- búið, að það verði hið örðugasta. Ekkert viðfangsefni niannsandans er jafn-örðugt, og þungróið sem að lifa sig inn í sjálfan sig — lifa sig inn í hið sannasta og bezta, sem felst í djúpi sálarinnar. Oskandi að allir vildu gera það. Unga prestinum er líka, sem vænta mátti, ant um það, en honum gengur ekki greitt að vekja fólkið: Afskiftaleysi af trúmálum sé orðið svo rikjandi, og sinnuleysið svo magn- að, að tilraunir hans hafi orðið árangurslausar. Það bæti nú heldur ekki úr skák, að N. Kbl. vilji koma þeirri flugu inn hjá fólki, að freistingarsagan sé skáldsaga, og það muni draga dilk eftir sér. Það eimir ekki svo lítið eftir hjá oss af þeirri ætlan að ekki megi hreyfa neitt við kenningum kirkjunnar. Það sé svo sem sjálfsagt til niðurdi-eps fyrir kristindóminn i landinu. En sannleikurinn er sá, að fjöldi skynbærra og hugsandi alþýðumanna hefir fengið pata af því, að vísindin séu að reng]a ýmsar kenningar kirkjunnar. Prestarnir hafa yfirleitt látið þetta hlutlaust. Þeir hafa af skiljanlegum og óskiljan- legum ástæðum ekki fylgst með, sízt opinberlega „Rétttrún- aðar" — kenningin í ýmsum atriðum, oghinar ákveðnu eldgömlu trúarjátningar hafa látið illa í eyrum margra. Þannig hefir

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.