Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 8
176 NÝTT KIRKJUBLAÐ þann, sem fagurt og kirkjulegt lag er við. Ekki væri nein vanþftj'f á því, fram úr þessn, að fai-a að endurskoða sálma- bók vora og kirkjusttngsbækur, ekki sízt ef lilið er á Itiua sttnglegu hlið málsins. Og þótt ekki væri skift um sálma í sálmabókinni, — ef mfinnum kynni að jjykja ]>að of snemt, — j)á mætti víða breyta um lngboða, og ]>að til mikilla bóta. Ný sálmalög er gott að innleiða, séu þau kirkjuleg og vel valin; en enn þá betra er að vekja gftmul og góð, ekta lút- ersk sálmaliig, til nýs lífs, leiða þau á ný fram á sjónarsvið- ið eftir langa gleymsku. V. Miklu meiri áherzlu þyrfti að leggja á það hér eftir en hingað til að sálmasttngur sé kendur í fillum vorum lægri skól- um, séi’staklega barnaskólunum, því slíkt er ái'eiðaidega einn hinn bezti og beinasti vegur til þess að fá kirkjusönginn bætt- an. Það þarf að kenna hin almennustu og fegurstu sálma lttg vor og glæða og vekja tilfinningu og smekk barna og unglinga fyrir fftgrum kirkjusöng yfirleitt. Öll sálmalftg í barna- skólum ætti að láta syngja einrftdduð, því ftll bfirnin hafa jafna þftrf til að læra lftgin: lækka verður ijll þau Iftg meira og minna sem eru of há fyrir bftrnin. Sjálfsagt er að hafa próf í s-álmasftng eins og í ftðru að voiánu; og vel færi á því að halda nokkm-skonar guðsþjónustu við uppsftgn barnaskólanna, (í kirkjunni, ef hún er nálægt skólanum,) og láta bftrnin, með aðstoð kennaj’ans og hljóðfæjásins, syngja alt það, sem sung- ið væri. Einnig tel eg það mjftg æskilegt, að láta þau bftrn. sem læi-a sálmalftg á harnaskóla og eru komin vel áleiðis í þeiiTÍ grein, styrkja sálmasftnginn í kirkjunni; þeim mun þykja heiður að ])vi, þan munu \anda sig svo sem þeim er unt, og svo mmm þau venjast á íið sækja kii'kju og að unna fögrum safnaðarsftng. Þar sem þetta ætti sér stað, og eins þar sem kirkjusftngsfélftg eru eða kunna að vei'ða, þurfa prest- arnir að láta sftngkennarann vita það fyrir miðja viku, livaða lftg og hvaða sálma skal svngja næsta messudag, og er það engin vorkunn. Sálmasöngur á heimilunum við húslesti'a er — því mið- ur — að líða undir lok víðast hvar, og er það eitt af hlut- verkum vor pi'estanna að reyna, að láta hann ekki deyja al-

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.