Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 13

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 13
NÝTT KIRKJUBLAÍ) 181 Jarðveg'urinn. Eg get ekki annað en brotið heilann um jiiið, hvernig á ]jví stanrli, að mér sýnist að nú sé forð- ast alt trúmálatal, livort heldur er í ræðu eða ritmáli, og jiá ekki sízt á fundum. — Mér finst j>að sé aðalrótin, að rnenn Jrykist vissir um, að sannleikur um andleg og eilíf efni sé ófinnanlegur fyrir þessar mannverur, að það sé heimska að hugsa nokkuð um joað. Það er ekki að iurða, þótt mig undri á þessum hugsun- arhætti, því þrátt fyrir mína veiku og reikulu trú, hefi eg vissulega verið trúhneigður. Eg hefi haft þá ástríðu að reyna að ná í sem flest - mér skiljanlegt — af þeirri tegund, hefi keypt öll „Aldamót1*, „Sameininguna“, „Yerði ljós“ og nú N. Kbl. — En hvað kemur svo út af þessu ? Mig langar til að vera kristinn, og að skilja sannan kristindóm; — en hvorttveggja er enn svo hörmulega yfirgrips- litið fyrir mér. Aðeins loða í meðvitundinni einstaka setning- ar — og j>að frá æsku — svo sern: Það sem þér viljið að rnennirnir gjöri yður, það skuluðþérog gjöra þeim. Og t. d. þelta: Eg er ekki 1 ominn til þess að láta mér þjóna, held- ur og s. frv. Eg skoða svo, að væri unt að koma löngun inn hjá æskulýð vorum til þess að gjöra þessa þjónsmynd Krists að fögru markmiði, mundi stundleg og andleg vellíðan blómgast. Mér hefir verið gjarnt að miða athafnir mannanna í kringum mig við jietta, og hve hörmulegt er, hversu fjarri fer, — hvorl maður lítur a heimilislífið, sveitafélagið eða sam- vinnuflokkinn. (Ur bréíi frá gönilum bónda nyrðra). Safnaðarsjóðir. Störf nýju sóknarnefndanna verða án efa óvinsæl fyrst i stað, en þó ekki sízt þau að jafna nið- ur smáupphæðum, svo sem kostnaði við prestkosningu, bæk- ur o. 11., — niður ó þessa mörgu gjaldendur, og innheimta þau hjá }>eim. Til stón-a bóta væri, ef hægt væri að komast hjá þeim, en ef til vill hægra sagt en gjört. Söfnuðirnir þyrftu að eign- ast sjóði til að standast ýms smá útgjöld. (Aðsent). Ný ensk-islenzk orðabók. Fyrir nokkrum árum lagði „Clarendon Press“ í Oxford að yfirkennara Geir Zoega að semja handhæga íslenzka orðabók yfir forna málið með

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.