Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 16
Í84 NÍ'TT KrRK.TTIBLA© Vátryg'g'ing- húsa á prestssetrum og kirkjujöröum. íbúðarhús sem bygt er á prestssetri lyrir prestakallulán má vá- trygcja í brunabótasjóði hreppsins, et' vátryggingarábyrgðin (s/3 virð- ingarverðs) nema að minsta kosti skulú þeirri, er á prestakallinu hvilir, ásamt eins árs vöxtutn. Prestar þeir sem eigi komast undir bin nýju launalög, geta eigi komistbjá því að endurgjalda leiguliðum á kirkjujörðum vátryggingar- iðgjaldið, sainkvæmt lögunum 20/10 1 905 um vátrygging sveitabæja. Laust prestakalt. Viðvík er auglýst at' nýju S0/7—s/0. Séra Þorleifur Jénsson fær að silja kyr á Skinnastað, lýsi söfnuðir hans sig því samþykka, og hunn taki að sér Víðirhólssókn. Þóroddstað sækja þeir um séra Sigurður Guðmundsson, áður aðstoðarprestur í Ólafsvik, og kund. Þorsteinn Björnsson. Byggingarlán kirkna. Brjánslækjarkirkja liefir fengið heimild til að laka 2000 kr. lán, og Gufudalskirkja 1C00 kr. Lúnin verða tekin úr liinum almenna kirkjusjóði, og endurgreiðast með jöt'num afborgunuin á 25 og 20 árum. Heimilisgrafreitur er ieyfður að Hlöðum i Eyjufirði. Fleiri slikar beiðnir á ferðinni og er krafist unisagnar béraðslæknis í samrærai við fyrirmæli í reglu- gjörð um kirkjugarða. Heimilisgrafreitir eru mjög tíðir ú Héraði austur. „Björgunarkaðlarnir". „Þuð var alls ekki Um drykkjuskup nokkurs prests að ræða.“ segir „Herópið11, og má því eigi skilja orðin sem neina aðdróttun, og „Her- ópið“ bætir því við, að befði ritstj. tekið eftir setningunni, þá hefði hún „sjálfsagt verið orðuð öðruvisi eða þá verið slept“. Bjarmi, kristilegt beimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit lil stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. — Fæst bjá Árna Jóhannssyni biskupsskrit'ara. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer 2 arkir Verð hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gislasyni í Rvk Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.