Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Side 1

Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Side 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KHISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 15. ágúst 16. blað Kirkjuþing fgestur=jslendinga. Þaö var lialflið í bænuni Yesl Selkirk þetta árið, dag- ana 19.— 24. ji'ini. Við altarisgöngu-guðþjónustuna í þing- byrjun prédikaði séra H. B. Thorgrímsen, og lagði út af Filipp. 1, B—5. Ekki birði ég urn að lelja upp öll þau inál, sem á dag- skrá þingsins voru, heldur ætla ég að minnast litið eitt á helztu og þýðingarmestu málin. Fyrst er þá að telja heimatrúboðið, sem allmikið hefir verið unnið að síðastliðið ár Var samþykt að fela þeiri i nefnd, sem því starfi stjórnar milli þinga, að ráða alla þá íslenzku námsmenn, sem til þess eru hæfir og fáanlegir eru, til þess að veita hinum prestlausu söfnuðum kirkjufélagsins kenni- mannlega þjónustu fram að næsta kirkjuþingi. Vegna presta- fæðarinnar var líka skoi-að á tvo guðfræðisnemendur að taka prestvígslu á komandi vori, en lesa eftir ]>að utan skóla, og taka seinna fullnaðarpróf. A tvo námsmenn, sem hafa á þessu vori lokið námi sínu við lærða skóla, var líka skorað að byrja á komandi bausti guðfræðisnám við lútei'ska presta- skólann í Chicago Vestur á Kyrrahafsströnd búa nú margir íslendingar, og var afráðið að befja kirkjulega starfsemi með- al þeirra undir eins og starfskraftar með nokkru móti leyfa. Áhugi fyrir beiðingja-trúboði virðist altaf fara vaxandi hjá fólki saliiaðanna, og hefir á síðastliðnu ári beiðingjatrú- boðs-sjóðurinn aukist um rúmt bállt fjórða hundrað dollara. Með því að enn var ekki kostur á neinum íslenzkum manni til þess að takast á hendur heiðingjatrúboð í umboði kirkju- félagsins, en aþnennur áhugi var á þinginu fyrir jivi, að eitt-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.