Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Blaðsíða 4

Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Blaðsíða 4
188________________NÝTTJKIRK JTJBLAÐ ins koma. Einn af þeím mönnum er mest ritar um slík mál í' Winnipeg, sagði að þetta fyrirtæki gæti verið til fyrirmynd- ar kirkulegum söngflokkum hér á landi, og uni eitt lagið: sem sungið var („Sof i ro") kemst hann svo að orði, að aldrei hafi áður heyrzt í Wmnipeg neitt jafn-tilkomumikið þeirrar tegundar — Skömmu fyrir kirkjuþing var í þrjá da?a haldinn sumar- sTióli í kirkju Garðar safnaðar, í Norður Dakóta, undir um- sjón prestsins þar, séra K. K. Ólafssonar, og vann að því með honum sá er þetla ritar. Voru þar sagðar æfisögur þeirra Marteins Lúters og Heinrichs Melchiors Miihlenbergs, frumherja lútersku kirkþinnar hér í álfu; tveir fyrirlestrar voru fluttir bókmentalegs efnis, tveir um trúboðið á Indlandi, einn um uppruna trúarbragðanna, einu þáttur úr sögu kirkiunnar í fornöld; trúmála-umræður voru einn dag um safnaðar-guðs- þjónustuna. Svo enda égþenna litla fréttapistil með kærum kveðjum lil lesenda N. Kbl. heima á ættjörðunni, og læt um leið í ljós þá hjartans ósk mína, að kveöjurnar nöpru og óbróðurlegu, sem við og við eru að berast yfir hafið báðar leiðir meðal þeirra, er telja sig í þjónustn hins sama drottins og hiunar sömu kirkju, fari nú að leggjast niður algerlega, og að mönn- um megi lærast að bera svo fram ólikar skoðanir sínar og ræða ágreiningsmál sín svo, að uuiræður séu til fyrirmyndar öðrum og beri þess vott, að kristilega kærleiksþelið og bróð- urandinn sé hjá þeim meira en orðin tóni. Að því mun bæði mönnum og málefni verða ábati. Argylebygð i Manitnba, 7. jálí 1908. Fr. Hallgrímsson. laiólska kirkjan í landarikjunum. Katólska kirkjan er langfjölmennust allra trúarflokka í Bandaríkjunum. Fólkið þar er um 90 milj., en í söfnuðum eru ekki taldar fleiri en 32—33 milj., þá ótalin börn, er auka má töluna með, að */«—Vs* ^. d. er svo taliS a^ ' Banda- f'ylkium séu fullar 12 milj. nianna skírðar til Lúterstrúar,

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.