Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Síða 4

Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Síða 4
188 NÝTT KIRKJUBLAÐ ins koma. Einn af þeim mðnnum er mest ritar um slík mál í Winnipeg, sagði að þetta fyrirtæki gæti verið til fyrirmynd- ar kirkulegum söngflokkum hér á laudi, og um eitt lagið: sem sungið var („Sof i ro“) kemst hann svo að orði, að aldrei hafi áður heyrzt í Winnipeg neitt jafn-tilkomumikið þeirrar tegundar — Skömmu fyrir kirkjujiing var í þrjá da?a haldinn sumar- skóli í kirkju Garðar safnaðar, i Norður Dakóta, undir um- sjón prestsins ]>ar, séra K. K. Olafsáonar, og vann að því með honum sá er þetta ritar. Voru ]>ar sagðár æfisögur þeirra Marteins Liilers og Heinrichs Melchiors Miihlenbergs, frumherja lútersku kirkjunnar hér i álfu; tveir fyrirlestrar voru fluttir bókmentalegs efnis, tveir um trúboðið á Indlandi, einn um uppruna trúarbragðanna, einn þáttur úr sögu kirkjunnar í fornöld; trúmála-umræður voru einn dag um safnaðar-gnðs- þjónustuna. Svo enda ég þenna litla fréttapistil með kærum kveðjum lil lesenda N. Kbl. heima á ættjörðunni, og læt um leiö i ljós þá hjartans ósk mina, að kveöjurnar nöpru og óbróðurlegu, sem við og við eru að berast yfir hafið báðar leiðir meðal þeirra, er telja sig í þjónustu hin's sama drottins og hinnar sömu kij-kju, fari nú að leggjast niður algerlega, og að mönn- um megi lærast að bej-a svo fram ólikar skoðanir sínar og ræða ágreiningsrnál sín svo, að unn-æður séu til fyrirnryndar öðnvm og beri þess vott, að kristilega kæideiksþelið og bróð- urandinn sé bjá þeim meii'a en orðin tóm. Að ]>ví mun bæði mönnum og málefni verða ábati. Argylebygð í Manitoba, 7. jálí IÚ08. Fr. Hallgrímsson. latólska kirkjan í landaríkjunum. Katólska kii-kjan er langfjölmennust allra trúarflokka í Bandarikjunum. Fólkið þar er um 90 milj., en í söfnuðunv eru ekki taldar fleiri en 32—38 milj., þá ótalin börn, er auka má töluna með, að 70—Vb- T. d. er svo talið að í Banda- fylkjum séu fullar 12 rnilj. manna skirðar til Lútefstrúar,

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.