Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Qupperneq 6

Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Qupperneq 6
190 ______NÝTT KlRK.J UBLA© ^ Nú stendur yfir í Bandaríkjunum baráttan við auðvaldið voðalega sem alt vill undir sig brjóta. Gegn þeim voða-þræl- dómi rísa evangelísku kirkjufélögin yfirleitt, en katólska kirkj- an leiðir þá baráttu fremur hjá sér. Persónnlega frelsið, ein- staklingsfrelsið og samviskufrelzið er ekki markað á hennar skjöld. Það ber mikið á katólsku kirkjunni í Bandafylkjunum. Hún kann að beita valdi sinu. Blöðin befir hún víða alveg á sínn bandi, j)ó að eigendur og ritstjórar beyri öðrum trúar- flokkum til. Bjóði biskup svo um, geta skriftafeður á einni viku sópað burt kaupendum blaðsins. Undir slíku vill blað ógjarna eiga, sem erindi j)ykist eiga við alla borgarana, hverrar trúar sem j>eir ern — og })arf að fœða si'na starfsmenn. Blöðin gefa l-atólsku kirkjunni mikinn gaum. Ef katólskir biskupar fara bœjarleið, j)á er vandlega sagt frá því. En hverfi maður frá dagblöðunum til tímaritanna, þar sem and- lega baráttan er háð, og vandamál nútímans eru tekin á dag- skrá, j)á virðist katólska kirkjan vera alveg utan við. Hennar menn hafa sem ekkert til þein-a mála að leggja. „Svo segir frá i „Árbókinni" árið sem leið er fylgir stór- blaðinu þýzka „Kristna heiminum“ (Chronik der Christlichen Welt), en eitthvað öðru vísi kann nú sagan að vera sögð al katólskum mönnum sjálfum; eins og gengur. Missagrnir. Merkilegt er að athuga J)að, hve fljótt geta komið upp missagnir, og J»að á kunnugum slóðum, gagnólík- ar heimildir að þeiin og þeim atburðum, orðum og vísurn. Litið dæmi þess skal hér sýnt til gamans, þar sem heimildirn- ar eru sso altrvggar, vegna Jiess hvað vottarnir eru skýrir og góðir, en eigi getur nema önnur sagan sönn verið, og bugsanlegt að báðar séu ósannar. Erindið sem á leikur er fallegt og skemtilegt, hvort sem það er komið frá móður-- eða föðurhjarta, og sjálfs sín vegna nmklegt þess að geymast. 1 fórum mínum á ég miða frá séra Arnljóti heitnum Olafssyni á Sauðanesi, sem hann einhvebn tíma hefir stnngiðinn í bréf til mín og er á sem hér segir:

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.