Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Blaðsíða 8
192 NÝTT KTRKJUBLA©^
ríku sýslumannaætt í Múlaþingi. Halldór son hans var stú-
dent og hafði fengið veiting fyrir Hofteigi, er hann druknaði.
Þórunn kona hans varð síðan fyrri kona skáldsins Páls Olafs-
sonar. Sonur þeirra Halldórs og Þórunnar var séra Stefán
Halldórsson, er síðast var prestur að Hofteigi.
En líkurnar frá sjálfum orðunum? Er eigi nær að ætla
að kona hafi ort petta erindi?
Bygggingarlán
til íbúðarhúsa á prestssetrura, samkvœmt lögum frá síðasta þingi,
hefir stjóriiarriiðið veilt Stað í Súgandafirði, Stað á Reykjanesi og
Stað í Aðalvík, 3000 kr. í stað.
Farið haí'ði og verið f'ram á Ján til Höskuldsstaða og Bjamanéss,
en hvorugur sá stnður þótti liklegur lil frambúðar-prestsselurs með
hinum fyrirhuguðu samsteypum. Synjað var og 4000 kr. lánsheimikl-
ar til prestakafls, eigi falið fært síðan nýju fögin komu, án sérslaks
leyfis lBggjafarvaldsins, að leggja meiri lánshyrði á tekjur neins presla-
kalls, vegna húsbygginga, en nemi tfOOO kr., og ekki með Oðrum kjíir-
um en til eru tekin í byggingarlánslögunum.
Kveniiaskóli Rcykjavíkur
fær nýjan samastað næsfa ár ausfan lækjar, niður af Laufásvegi, i
milli 'i'rikirkju og hins mikla skrautliýsis er Thor Jensen kaupmaður
hefir reist. Kvennaskólinn nýi verður mikið hús og fagurt, reisir
Steíngrímur húsasmíður Guðmundsson af sínu fé, og tekur skólastofn-
unin húsið á leigu um nokkurra ára skeið.
Unga ísland 1908, 6-7. töluUaö.
Vorsjón (mynd) — Ur ræðu Vilson héskólakennara i Winni-
peg — Gættu tannanna — Sundmenn — Apinn sem aldrei
var hægt að drepa — Friðrik mikli og bóndinn — Sitt af
hverju: Þráðlaus firðritun. Þráðlaust firðtal.
Georg Washington (mynd)— Litli fífillinn — Fílar V—VI.
— Islenzki í'áninn, ræða og kvæði (mynd) — Löghelgun f'án-
ans (mynd) — Litið æfintýri — Sitt af hverju.
Á þessu Ibl. (júlíbluðinu) eru myndirnar skrautlitaðar.
ZH^^i A kipunuin eru barnasösur o. 11. ;^^
NYTT KIRKJUBLAÐ
18 arkir á ári i 24 tölublöðum.
Verð 2 kr. — 75 cts. Há sölulaun pegar mikið er selt.
Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON.
FólagRprentsmÍöjau.