Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Síða 8

Nýtt kirkjublað - 15.08.1908, Síða 8
192 NÝTT KIRKJtffiLAT) ríku sýslumannaætt i Múla]iinp;i. Halldór son hans var stú- dent og hafði fengiS veiting fyrir Hofteigi, er hann druknaði. Þórunn kona hans varð síðan fyrri kona skáldsins Páls Olafs- sonar. Sonur þeirra Halldórs og Þórunnar var séra Stefán Halldórsson, er siðast var prestur að Hofteigi. En líkurnar frá sjálfum orðunum? Er eigi nær að ætla að kona liafi ort þetta erindi? Byg-gg-ingarlán til íbúðarhúsa á prestssetrum, samkvœmt liigum frá siðusta l>ingi, hefir stjórriarráðið veitt Stað í Súgunítafirði, Stað á Reykjanesi og Stað í Aðalvík, 3000 kr. í stað. Farið hufði og verið fram á lán lil HiSskuklsstaða og Bjarnaness, en hvorugur sá stnður þótti líklpgur lil framhúðar-prestsseturs með hinum íyrirhuguðu samsteypum. Synjuð var og 4000 kr. lánsheimild- ar til prestakalls, eigi talið fært síðan nýju lögin komu, án sérstaks leyfis löggjafarvaldsins, að leggja meiri lánsbyrði á tekjur neins presta- knlls, vegna húsbygginga, en nemi 3000 kr., og ekki með öðrum kjör- um en til eru tekin í byggingnrlánslögunum. Kvenuaskóli Reykjavíkur fær nýjan samaslað næsta ár nuslan lækjar, niður af Laufásvegi, í milli fríkirkju og hins mikla skrauthýsis er Tlior Jensen kaupmaður hefir reist. Kvennuskólinn nýi verður mikið hús og fugurt, reisir Steingrimur húsasmiður Guðmundsson uf sínu fé, og tekur skólastofn- unin húsið á leigu um nokkurrn ára skeið. llnga ísland 1908, 6 — 7. tölublað. Vorsjón (mynd) — Ur ræðu Vilson h ásk ólaken n ara í Winni- peg — Gættu tannanna — Sundmenn — Apinn sem aldrei var hægt að drepa — Friðrik mikli og hóndinn — Silt af hverju: Þráðlaus firðrilun. Þráðlaust firðtal. Georg Washington (mynd)— Litli fifillinn — Fílar V—VI. — Islenzki fáninn, ræða og kvæði (mynd) — Löghelgun fáu- uns (mynd) — Litið æfintýri — Sitt af hverju. Á þessu tbl. (júlíbluðinu) eru myndirnur skruutlitaðar. Á kápunum eru barnasögur o. 11. " NYTT KIRKJUBLAÐ 18 arkir á ári í 24 tölublöðum. VerS 2 kr. — 75 cts. Há sölulaun þegar mikið er selt. Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Fálagsprentsmiöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.