Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 1
NYTT KIRKJTJBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYEIB, KBISTINDÓM OG KBISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 1. september Wilaqkik meira. 17. blað \f heilagleik meira, minn herra, gef mér, af hreysti og manndáð gegn freistingaher af trú á þig, guð niinn, með fullvissu frið, af fögnuði hjartans og grandvörum sið. Af þakklœti meira, ó guð minn, mér gef af gleðinni meira því fundið þig hef, af guðssonar vegsemd af guðssonar hrygð, af guðssonar kærleik og sannleik og dygð. Af hreinleika hjartans ó meira gef mér, að megi eg standast ó guð fyrir þér. Eg vil — ó ég vil að minn vilji sé þinn, svo verði' eg þér Ukur, ó frelsari minn. Þýtt hefir M. J.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.