Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Qupperneq 1

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Qupperneq 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁN AÐ ARRIT FYEIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 17. blað 1908. Reykjavik, 1. september meira. |f heilagleik meira, minn lierra, gef mér, af hreysti og manndáð gegn freistingalier af trú á þig, guð minn, með fullvissu frið, af fögnuði hjartans og grandvörum sið. Af þakklceti meira, ó guð minn, mér gef af gleðinni meira því fundið þig lief, af guðssonar vegsemd af guðssonar hrygð, af guðssonar kœrleik og sannleik og dygð. Af hreinleika lijartans ó meira gef mér, að megi eg standast ó guð fyrir þér. Eg vil — ó ég vit að minn vilji sé þinn, svo verði’ eg þér likur, ó frelsari minn. Þýtt hefir ilf. J.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.