Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 5

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 5
^NÝTTJKIRKJTJBLAB__________197 og — að undantekningum sleptum — í góðu samlyndi innbyrð- is1). Og svo er guði fyrir að þakka, að framkoma vor í dag- legu lífi vitnar ekki um eins ilt hugarfar, eins og vera mundi ef trúarlíf vort vœri eins dauft, eins og látæðis-trúmennirnir bera oss á brýn. Vér leggjum að vísu minni áherzlu á að sýnast trúmenn, heldur en að vera það í anda og sann- leika. Vér tökum hógværan og kyrlátan kristindómsanda langt framyfir trúar-mikillæti. Og vér höldum jafnvel, að trúar-lát- æði og bókstafs-hártoganir geti verið brot á rnóti 2. boðorð- inu. Auðvitað er oss mjög ábótavant. En vér treystum því, að guð hjálpi oss til að taka stöðugum framförum í hinni frið- sælu kærleikstrú kristindómsins: — trú í anda og sannleika. Þýð. létttrúaður kennimaður um átttrúanina. Nálega allar hinar stærstu rétttrúuðu kirkjudeildir hins ensk-ameríska heims hafa átt með sér alisherjarfundi í sumar á Englandi. Ein þeirra deilda eru hinir svo nefndu Kon- gregatíónalistar, eða safnaðamenn 2). Þeir áttu allsherjiirfund sinn í Edinborg í sumar. Aðalþingræðuna hélt dr. Gordon frá Boston. hinn mesti kennimaður. Þykir sú ræða einhver hin merkasta, er ílutt hefir verið á sumrinu á öllum hinum mörgu kirkjufundum. Eg þýði hér fáeinar málsgreinir til smekks fyrir Nýja Kirkjnblaðið og til íhngunar vorum eigin kennilýð: Texti doktorsins var „Sannleikans andi", Jóh. J6. 13. Ræðumaðurinn hóf fyrst að tala um það, hve mjög kennimenn óttuðust tákn vorra tíma, kvað allan þorra þeirra heldur kjósa hálfgildis hlekki, en algert frels-i. Kvað hann !) Greinin var send i vor sem leið. Ritstj. *) Þeir hófust seint ó Ifi. Bld; liítu þá Brownislar og siðan In- dcpendistar, því að þeir höí'nuðu bœði biskupastjórn, og öldungum (pres- bylerum) Þeir bygðu mest Nýja-England í Ameríku og hafa jaf'nan þótt friálslyndir — út á við. M. J.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.