Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Side 5

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Side 5
NÝTT KIRKJUBLA.Ð J97 og — að undantekningum sleptum — í góðu samlyndi innbyrð- is1). Og svo er guði fyrir að þakka, að framkoma vor í dag- legu lífi vitnar ekki um eins ilt hugarfar, eins og vera mundi ef trúarlif vort vœri eins dauft, eins og látæðis-trúmennirnir bera oss á brýn. Vér leggjnm að vísu minni áherzlu á að sýnast trúmenn, heldur en að vera það í anda og sann- leika. Vér tökum hógværan og kyrlátan kristindómsanda langt framyfir trúar-mikillæti. Og vér höldum jafnvel, að trúar-lát- æði og bókstafs-hártoganir geti verið brot á rnóti 2. boðorð- inu. Auðvitað er oss mjög ábótavant. En vér treystum því, að guð bjálpi oss til að taka stöðugum framförum í hinni frið- sælu kærleikstrú kristindómsins: — trú í anda og sannleika. Þýð. léÍlMaður kcnmmaður um rciiirúanina. Nálega allar binar stærstu rétttrúuðu kirkjudeildir hins ensk-ameríska beims hafa átt með sér allsherjarfundi í sumar á Englandi. Ein jieirra deilda eru hinir svo nefndu Kon- gregatíónalistar, eða safnaðamenn 2). Þeir áttu allsherjarfund sinn í Edinborg i sumar. Aðalþingræðuna hélt dr. Gordon frá Bosfon, hinn mesti kennimaður. Þykir sú ræða einhver hin merkasta, er flutt hefir verið á sumrinu á öllum hinum mörgu kirkjufundum. Eg þýði hér fáeinar málsgreinir til smekks fyrir Nýja Kirkjublaðið og til íhugunar vorum eigin kennilýð: Texti doktorsins var „Sannleikans andi“, Jóh. J6. 13. Ræðumaðurinn hóf fyrst að tala um það, bve mjög kennimenn óttuðust tálcn vorra tíma, kvað allan þorra þeirra heldur kjósa hálfgildis hlekki, en algert frelti. Kvað hann 1) Greinin var send í vor sem leiö. Ritstj. *) Þeir hól’ust seint. á 1 (>. iild; hétu þó Brownistnr og síðan In- dcpendistar, þvi að þeir höl’nuða hœði biskupustjórn, og öldungum (pres- hylerum) Þeir bygðu mest Nýja-Englund í Ameríku og hafa jafnan þólt frjólslyndir — út á við. M. J.

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.