Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 9

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 9
NÝTT KIRK.TUBLAB 201 E g t r ó ð þ j ó ð i r n a r í r e i ð i m i n n i, o g m a r ð i þær sundur i heift minni, og lét löginn úr þeim renna á jörðina. En trúarhugsjónirnar þróast i kyrþey, hjá einum og ein- um, og svo geta fleiri tekið við. En >iariega verður að fara. Og svo fer hann og Gyðingurinn, sem ritið semur, þaðerhérræðir um. Guðstrúin bjartari og göfgari varð að taka sér skáldsögu- búninginn til að koma því að, að hinn eini sanni guð Gyðinga- þjóðarinnar væri jafnframt algóður og miskunnsamur, guð allra manna og þjóða. Austurlandakenningin og fræðslan er einmitt langmest í dæmisögum. Höfundurinn tekur nafn manns sem lifað hefir fyrir einum 400 árum, meðan Niníve var enn heimsborgin mikla, hatursamleg í minning þjóðarinnar. Það var mjiig frá- brugðið „rétttrúnaðinum“ þá, að guð gæti hafa verið góður við Níníve. Þennan skilning kemur biblíurannsóknin með. Þetta er ódæðið sem hún vinnur! Að hverju eruð þið nú að spottast, gárungarnir? Ekk- ert efni til spotts, nema ykkar eigið skilningsleysi! Og þú. kæra kristna sál, sem hefir sett þetta í biblíunni fyrir þig, þér til áhyggju, og enda til efasemda! Líttu uú á, hvað þessi frásaga verður yndisleg og uppbyggileg, þér til trú- arstyrkingar og enn innilegri kærleika til guðs og manna: Segðu mér, hver af dæmisögum frelsarans er þér kær- ust! Eg býst við þú eftir dálitla umhugsun nefnir söguna um glataða soninn. Æfintýrið eða fræðisagan um Jónas spámann er fyrir- boði þeirrar sögu hjá Kri-ti. — Búningnrinn er annar, og hjá Kristi er sagan um föður og son, — það er stóra stigið, — en kenningin er að aðalefni hin sama. Lestu þetta litla fræðirit. sem kent er við Jónas Amiltaí- son, og vilzt hefir inn meðal spámannaritanna, af því að per- sónan sem því nafni hét og lifði litlu eftir 800 f. Kr. er talirin að vera spámaður (2 Kóng. 14,2B). I haust fær þú nýju þýð- ingi na í sínum nýja búningi, sem mun gera þér gamlatesta- mentið svo langtum aðgengilegra en áður: Æ, Jahve! Jíemur nú ekki aðþví semeghngs- aði, meðan eg enn var heima í mínu landi! Þess

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.